Bifreið sem ekið var eftir Reykjanesbraut um helgina mældist á 196 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Lögreglan á Suðurnesjum svipti [...]
Karlmaður rotaðist þegar hann féll af reiðhjóli sínu á Krísuvíkurvegi um helgina. Hann hjólaði á grjót með þeim afleiðingum að hann skall í malbikið. Hann [...]
Íslenska kvennalandsliðið í blaki mun leika síðasta æfingaleikinn, fyrir undankeppni HM, þann 21. maí kl.: 10:30 við Dani í Íþróttahúsinu við Heiðarskóla. [...]
Fjöldi manns, sem eru á biðlista eftir íbúðum hjá leigufélaginu Ásbrú íbúðir ehf. fengu upphringingu frá fyrirtækinu í dag, þar sem þeim var tilkynnt að [...]
Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörður, setti nýtt heimsmet í 1500m skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu [...]
Gert er ráð fyrir að íbúum Reykjanesbæjar verði tilkynnt með tveggja sólarhringa fyrirvara um endurræsingu ljósbogaofns kísilvers United Silicon í Helguvík. Enn [...]
WOW air mun hefja áætlunarflug til Tel Aviv í Ísrael þann 12. september. Frá þessu er greint á ferðavefnum Túristi.is. WOW-air sótti um afgreiðslutíma á [...]
Í sumar munu leikkonurnar Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Gunnella Hólmarsdóttir vera með leiklistarnámskeiðin „Leiktu með“ fyrir börn og unglinga í [...]
Grindavíkingar hafa fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirirnar í Pepsí-deildinni í knattspyrnu og situr í sjöunda sæti deildarinnar eftir 1-3 [...]
Íbúar í Innri-Njarðvík, íbúar á Ásbrú og Blái herinn stóðu að hreinsunarátaki á laugardag og var nokkrum gámum af rusli komið í eyðingu hjá Kölku. [...]
Körfuknattleiksmennirnir Ragnar Örn Bragason og Sigurþór Ingi Sigurþórsson hafa skrifað undir samninga við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur [...]
Njarðvíkingar léku sinn fyrsta heimaleik í annari deildinni í knattspyrnu í dag, þegar liðið tók á móti Sindra. Leiknum, sem var jafn og spennandi lauk með 2-2 [...]