Athafnamaðurinn Sverrir Sverrisson og framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco, Kjartan Eiríksson, hafa sett á stofn fyrirtækið Airport City [...]
Það var ljóst fyrir leik Víðis og Fylkis í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins að Víðismenn ættu erfitt verkefni fyrir höndum, en Fylkismenn eru á toppi [...]
Innritun fyrir morgunflug með Icelandair, WOW air og Primera Air verður opnuð á Keflavíkurflugvelli á miðnætti í kvöld. Um nýbreytni er að ræða sem verður til [...]
Veðurstofa Íslands varar við stormi, en búast má við á mill 18-23 m/s við Suðurströndina fram eftir degi á morgun. Hiti verður á bilinu 7-13 stig. Spáin næstu [...]
Vikuna 6.-9. júní verður ritsmiðja í Bókasafni Reykjanesbæjar með rithöfundinum Gerði Kristnýju. Hún hefur meðal annars skrifað barnabækurnar um Prinsessuna [...]
Gestir Bláa lónsins í fyrra voru 1.122.000 og fjölgaði um 200 þúsund milli ára og greiða um 16 milljónir króna að meðaltali á dag í aðgangseyri. Þetta kemur [...]
United Silicon hefur fengið rúmar 30 milljónir króna í ríkisaðstoð á síðastliðnum tveimur árum. Fyrirtækið fékk rúmar 16 milljónir í ríkisaðstoð [...]
Lava Restaurant í Grindavík hefur verið valinn á lista White Guide Nordic árið 2017, en um er að ræða yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. [...]
Sjó er tekið að leka inn í rússatogarann svokallaða, sem liggur við festar í Njarðvíkurhöfn og bíður þess að vera dreginn erlendis til förgunar. Togarinn er [...]
Njarðvíkingarnir Kristinn Pálsson og Maciek Baginski léku í dag báðir sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd, þegar Ísland tapaði 57-71 fyrir Kýpur á [...]
Verktakafyrirtækið Ístak átti lægsta boð, af þremur, í gerð hringtorga við Reykjanesbraut, en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Vegagerðin, Isavia og [...]
Á annað hundrað manns tók þátt í risa björgunaræfingu sem haldin var á Faxaflóanum á sunnudag, þar á meðal voru félagar úr Björgunarsveitinni [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðastliðnum dögum stöðvað sex ökumenn sem óku á negldum dekkjum í rigningunni. Brot af þessu tagi er dýrt spaug því [...]