Grindavík lagði Garð í spennandi nágrannaslag í sjónvarpsþættinum Útsvari, sem sýndur er í beinni útsendingu á RÚV. Töluverðar breytingar hafa verið [...]
Feðginin Jana María og Guðmundur Hreinsson efna til tónleika í tilefni 60 ára afmælis Guðmundar í kvöld, þriðjudaginn 3. október klukkan 20. Þeim til halds og [...]
Kynningarkvöld Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík síðastliðið Laugardagskvöld. Um var að ræða fyrsta kynningarkvöldið sem [...]
Smári McCarthy mun leiða lista Pírata í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í lok október. Álfheiður Eymarsdóttir mun skipa annað sætið [...]
Efstu sæti lista Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs fyrir komandi kosningar til Alþingis eru óbreytt frá síðustu kosningum. Ari Trausti Guðmundsson, [...]
Sjálfstæðisflokkurinn mun stilla upp óbreyttum lista frá síðustu kosningum í Suðurkjördæmi, en kjördæmisráð flokksins samþykkti þetta á fundi í [...]
Æfingin Northern Challenge 2017 hófst í morgun á Suðurnesjum. Um er að ræða árlega alþjóðlega æfingu fyrir sprengjusérfræðinga og er hún sú stærsta sinnar [...]
Keflavík vann öruggan sigur á Skallagrím 93-73 þegar liðin mættust í Meistarar meistaranna í gærkvöldi, en leikið var í Keflavík. Keflavíkurstúlkur voru með [...]
Helgi Arnarson, sviðsstjóri fræðslusviðs, fór yfir tölulegar upplýsingar um fjölda kennara og leiðbeinenda í grunnskólum Reykjanesbæjar, á síðasta fundi [...]
Tveir karlmenn og ein kona, sem voru stöðvuð af tollvörðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar nýverið, reyndust vera með á annað hundrað grömm af [...]
Mögulegt væri að nýta afgangsvarma frá endurvinnslustöð Kölku í Helguvík til að hita upp 18.000 fermetra gróðurhús, en nýtanlegur afgangsvarmi frá Kölku er [...]
Hlutdeild Icelandair á Keflavíkurflugvelli hefur dregist saman á sama tíma og vægi WOW hefur aukist milli ára. Á eftir íslensku félögunum koma svo þrjú erlend [...]
Issi Fish & Chips hefur fengið úthlutað lóð á Fitjum í Njarðvík undir starfsemi veitingavagns, en fyrirtækið sótti um lóðina á dögunum. Þá er Issi Fish [...]
Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild karla í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði sigurmark Grindvíkinga gegn Fjölni, 2-1. Andri [...]