Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Hjá Höllu flytur í Suðurnesjabæ

02/02/2024

 Hjá Höllu, sem starf­rækt­ur hef­ur verið í Grinda­vík und­an­far­in ár, hef­ur samið við Suður­nesja­bæ um aðstöðu í Vörðunni í Sand­gerði.  [...]

Brautin opin fyrir umferð

31/01/2024

Reykjanesbraut er opin á ný en vegurinn verður á óvissustigi til kl 20:00 og gæti lokað með stuttum fyrirvara. Þetta kemur fram á vef [...]

Þorbjörn hefur vinnslu í Grindavík

31/01/2024

Útgerðarfélagið Þorbjörn hefur hafið vinnslu í Grindavík. Vinnsla hófst á þriðjudag við pökkun á saltfiskafurðum og frágangi til útflutnings. Að jafnaði [...]

Strætó stoppar vegna veðurs

31/01/2024

Bus4u, rekstraraðili strætó í Reykjanesbæ hefur stöðvað akstur vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu sem sjá má hér fyrir neðan. ATH [...]

Reykjanesbraut lokuð

31/01/2024

Búið er að loka Reykjanesbraut vestan Fitja vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þá hefur björgunarsveitin Skyggnir í Vogum sent frá sér [...]

Búast við ófærð í Reykjanesbæ

31/01/2024

Gera má ráð fyrir að illfært verði í efri byggðum Reykjanesbæjar í dag og jafnvel víðar, samkvæmt tilkynningu frá sveitarfélaginu. Í tilkynningunni segir [...]

Reykjanesbraut lokuð vegna slyss

30/01/2024

Reykjanesbraut er lokuð við álverið í Straumsvík vegna alvarlegs umferðarslyss. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Samkvæmt frétt [...]
1 38 39 40 41 42 741