Fréttir

Mengun í Höfnum

24/03/2024

Lögreglan á Suðurnesjum varar við mengun í Höfnum frá gosinu í Sundhnjúkagígum. Mælt er því með að fólk í Höfnum loki gluggum og slökkvi á loftræstingu, [...]

Tveir titlar í hús hjá Keflavík

24/03/2024

Keflvíkingar lönduðu tveimur titlum í hús í gær þegar liðið varð bikar­meist­ari bæði í karla- og kvennaflokki í körfu­bolta. Karlaliðið hafði sig­ur [...]

Dregur framboð sitt til baka

20/03/2024

Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður, hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Þetta gerir Tómas meðal annars vegna [...]

Íbúar í Garði haldi sig innandyra

20/03/2024

Íbúum í Garði er ráðlagt að halda sig innandyra og loks gluggum vegna mengunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem sjá má í heild hér fyrir [...]

Fjölga smáhýsum í Reykjanesbæ

18/03/2024

Vinna er hafin við að fjölga smáhúsum í Reykjanesbæ, en um er að ræða húsnæði fyrir einstaklinga með vímuefna- og geðvanda,. Áætlað er að húsin verði um [...]

Orkuverið í Svartsengi rýmt

18/03/2024

Orku­ver HS Orku í Svartsengi var rýmt í morg­un vegna brenni­steins­meng­un­ar frá eld­gos­inu við Sund­hnúkagígaröðina. Fimm starfs­menn voru á [...]

Íbúar fylgist með loftgæðum

17/03/2024

Vindur mun snúast til suðaustlægrar áttar seinni partinn í dag, sunnudaginn 17.mars og í kvöld og eru íbúar hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum [...]
1 38 39 40 41 42 750