Ekki verður hægt að fara til Grindavíkur á morgun föstudag 2. febrúar né laugardaginn 3. febrúar vegna veðurs. Áfram heldur veðrið að hafa áhrif á það [...]
Fundað var í morgun um stöðu mála á Reykjanesskaganum og telja vísindamenn að búast megi við því að það dragi til tíðinda á næstu dögum eða [...]
Hafþór Barði Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, mætti á fund Lýðheilsuráðs sveitarfélagsins og sagði frá mjög góðum viðtökum við [...]
Það verður talsverð eða mikil rigning og ört hækkandi hitastig á sunnanverðu landinu í dag, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Búast má við miklum leysingum, [...]
Útgerðarfélagið Þorbjörn hefur hafið vinnslu í Grindavík. Vinnsla hófst á þriðjudag við pökkun á saltfiskafurðum og frágangi til útflutnings. Að jafnaði [...]
Töluvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í dag, en skyggni hefur verið afar slæmt á köflum. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
Bus4u, rekstraraðili strætó í Reykjanesbæ hefur stöðvað akstur vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu sem sjá má hér fyrir neðan. ATH [...]
Búið er að loka Reykjanesbraut vestan Fitja vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þá hefur björgunarsveitin Skyggnir í Vogum sent frá sér [...]
Gera má ráð fyrir að illfært verði í efri byggðum Reykjanesbæjar í dag og jafnvel víðar, samkvæmt tilkynningu frá sveitarfélaginu. Í tilkynningunni segir [...]
Vegagerðin hefur sett Reykjanesbraut á óvissustig, í dag 31. janúar til klukkan 20 og gæti veginum því verið lokað með stuttum fyrirvara. Gul veðurviðvörun er [...]
Reykjanesbraut er lokuð við álverið í Straumsvík vegna alvarlegs umferðarslyss. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Samkvæmt frétt [...]