Mjög hvasst er á Reykjanesbraut um þessar mundir og liggja strætóferðir (leið 55) á milli Reykjaness og höfuðborgarsvæðisins niðri. Fólk er hvatt til að [...]
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Suðurnesjum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Einkum er um fok á lausamunum að ræða, að sögn [...]
Keflvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum Maltbikars kvenna næstkomandi fimmtudagskvöld í Laugardalshöllinni og er hægt að nálgast miða í forsölu hjá TM við [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina, þar sem hann virti ekki stöðvunarskyldu, framvísaði ökuskírteini sem grunur leikur á að hafi [...]
Rapp hljómsveitin Úlfur Úlfur kemur fram á Trúnó-tónleikaröðinni í Hljómahöll þann 11. janúar næstkomandi. Farið verður yfir ferlinn og spiluð lög af [...]
ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hlaut á dögunum alþjóðlega viðurkenningu og vottun á náminu á vegum Europe Active stofnunarinnar. Vottunin er gæðastimpill á [...]
Eins og undanfarin ár býður Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur til förgunar. Íbúar þurfa að koma trénu fyrir [...]
Keflvíkingurinn Valur Orri Valsson og félagar í Florida Tech háskólanum höfðu betur gegn Barry háskóla í bandarísku háskóladeildinni í körfuknattleik í [...]
Meint amfetamín og kannabisefni fundust við húsleit sem lögreglan á Suðurnesjum gerði í húsnæði í umdæminu í fyrrinótt. Húsráðandi játaði eign sína á [...]
Grindavíkurbær hefur óskað eftir að áhugasamir verktakar geri tilboð í verkið „Íþróttamannvirki Grindavíkur,” en um er að ræða viðbyggingu sem mun [...]