Reykjanesbær er heilsueflandi samfélag og þátttakandi í verkefni Landlæknis þar að lútandi. Heilsueflandi samfélag leggur áherslu á að heilsa og líðan íbúa [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar hefur lagt til við bæjarráð að brugðist verði við rekstravanda körfu- og knattspyrnudeilda Keflavíkur og Njarðvíkur [...]
Lokabaráttan fyrir sveitastjórnarkosningarnar skellur á væntanlegum kjósendum af fullum þunga fyrir helgina og ljóst að af nægu verður að taka fyrir svanga, [...]
Reykjanesbær auglýstir starf mannauðsstjóra laust til umsóknar. Óskað er eftir kraftmiklum og metnaðarfulltum einstaklingi í starfið. Umsóknarfrestur er til og [...]
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur komist að samkomulagi við Jeb Ivey um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Samningur þess efnis var undirritaður nú í kvöld og [...]
Sumarhús, byggt af nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja veturinn 2017 til 2018 er komið í söluferli hjá Ríkiskaupum. Húsið er um 56 m² að grunnfleti með [...]
Fimmtudaginn 24.maí verður söngleikurinn Mystery Boy, áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins 2017-2018, sýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 19:30. Í [...]
Eitt þeirra mörgu trampolína sem fuku af stað í hvassviðrinu á Suðurnesjum um helgina lenti á tveimur bílum og skemmdi þá talsvert. Lögreglan á Suðurnesjum [...]
Ökumaður vespu sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrrinótt reyndist hafa ýmislegt á samviskunni. Hann var grunaður um ölvunar – og fíkniefnaakstur. Þá [...]
Bílvelta varð á Suðurstrandarvegi um 14 kílómetra austur af Grindavík um helgina. Tvennt var í bifreiðinni og voru þau flutt með sjúkrabifreið á Landspítalann [...]
Frambjóðendur Frjáls afls, sem bjóða fram krafta sína til að stjórna Reykjanesbæ næstu árin, buðu væntanlegum kjósendum sínum og fjölskyldum þeirra upp á [...]
Öll viljum við tryggja börnum okkar farsæla framtíð. Það er þó ekki alltaf þannig að börn hafi sömu tækifæri þegar kemur að námi, æfa íþróttir eða [...]
Rekstrarhagnaður Kölku, fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld (EBITDA) nam rúmlega 97 milljónum króna árið 2017 en var rúmar 82 milljónir króna árið 2016. [...]
Samfelldur vinnudagur barna þar sem margvíslegt tómstundastarf er sjálfsagður hluti er lykilatriðið í að auka samverustundir fjölskyldunnar þegar vinnudegi er [...]