Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Jeb Ivey snýr aftur í Ljónagryfjuna

22/05/2018

Körfuknattleiksdeild UMFN hefur komist að samkomulagi við Jeb Ivey um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Samningur þess efnis var undirritaður nú í kvöld og [...]

Sumarhúsið komið á sölu

22/05/2018

Sumarhús, byggt af nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja veturinn 2017 til 2018 er komið í söluferli hjá Ríkiskaupum. Húsið er um 56 m² að grunnfleti með [...]

Fljúkandi trampólín skemmdi bíla

22/05/2018

Eitt þeirra mörgu trampolína sem fuku af stað í hvassviðrinu á Suðurnesjum um helgina lenti á tveimur bílum og skemmdi þá talsvert. Lögreglan á Suðurnesjum [...]

Ölvaður ökumaður vespu handtekinn

22/05/2018

Ökumaður vespu sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrrinótt reyndist hafa ýmislegt á samviskunni. Hann var grunaður um ölvunar – og fíkniefnaakstur. Þá [...]

Börnin áfram í fyrsta sæti

21/05/2018

Öll viljum við tryggja börnum okkar farsæla framtíð. Það er þó ekki alltaf þannig að börn hafi sömu tækifæri þegar kemur að námi, æfa íþróttir eða [...]

Aukinn hagnaður af rekstri Kölku

21/05/2018

Rekstrarhagnaður Kölku, fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld (EBITDA) nam rúmlega 97 milljónum króna árið 2017 en var rúmar 82 milljónir króna árið 2016. [...]
1 346 347 348 349 350 741