Breytt aldurstakmark og ný stefna mun verða við lýði á skemmtistaðnum H-30 við Hafnargötu í framtíðinni, en aldurstakmarki staðarins hefur verið breytt á þann [...]
Bæjarstjóra sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis hefur verið falið að óska eftir staðfestingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á nafninu [...]
Erlendir karlmenn sem hafa farið milli húsa á Suðurnesjum á undanförnum dögum til að bjóða þjónustu við þrif hafa verið íbúum þar til ama með framkomu [...]
Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er á förum frá franska félaginu Denain eftir að félagið sagði upp samningi við hann. [...]
Nokkuð hefur verið um innbrot í húsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Brotist var inn í vélageymslu Golfklúbbs Suðurnesja og [...]
Ökumaður missti vald á dráttarvél sem hann ók eftir Krýsuvíkurvegi í gær með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum. Aftan í dráttarvélinni var stór [...]
Nafnið Suðurnesjabær hlaut flest atkvæði í könnun um nýtt nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis, en könnuninni lauk í gær. Kosið var um þrjú [...]
Umboðsmaður Alþingis hefur, samkvæmt heimildum Suðurnes.net, til skoðunar mál er kom upp í lok árs 2014 og varðar sölu á skemmtistaðnum Paddy´s við [...]
Sprotafyrirtækið geoSilica ehf., sem framleiðir náttúrulegt íslenskt kísilsteinefni í vökvaformi, tapaði 8 milljónum króna á síðasta rekstrarári. Árið [...]
Aðstæður voru erfiðar þegar flutningaskipið Fjordvik strandaði við hafnargarðinn í Helguvík í nótt, en 15 manna áhöfn skipsins ásamt hafnsögumanni var [...]
Könnun um nýtt nafn á sameinað sveitarfélags Garðs og Sandgerðis stendur yfir í dag, laugardag, í Grunnskólanum í Sandgerði og í Gerðaskóla milli kl. 10:00 og [...]