Þrír öflugir jarðskjálftar hafa fundist vel víða á Suðurnesjum undanfarnar klukkustundir ef eitthvað er að marka samfélagsmiðlana, en margir Suðurnesjamenn hafa [...]
Bifreið valt á Suðurstrandarvegi í vikunni þegar ökumaðurr missti stjórn á henni í hálku. Bifreiðin endaði á hvolfi og sat ökumaðurinn fastur í henni þar [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar getur ekki orðið við erindi þriggja afreksmanna í sundi sem sóttu um styrki vegna undirbúnings fyrir Evrópu- og [...]
Lítil jarðskjálftavirkni hefur verið síðan um miðnætti við Grindavík, en fjórtán skjálftar mældust og voru þeir allir undir 2,0 að stærð. Enn mælist [...]
Frá og með morgundeginum, 1. febrúar 2020, verður opnunartími sorpeyðingarstöðvar Kölku lengri en verið hefur fyrir almenning. Opnunartími fyrirtækjaþjónustu [...]
Breska flugfélagið Jet2.com og ferðaskrifstofan Jet2CityBreaks hafa tilkynnt um aukningu við flugáætlun sína til Íslands fyrir veturinn 2020-2021 með áætlunarflugi [...]
Reykjanesbær hefur skrifað undir samstarfssamning Reykjanesbæjar, Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags og Ungmennafélags Njarðvíkur. Um er að ræða [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vekur athygli á því að þar sem inflúensan er farin að gera vart við sig eru nú komnir andlitsmaskar í afgreiðslu HSS. [...]
Harður árekstur varð á Njarðarbraut í morgun þegar strætó og fólksbíll skullu saman. Töluverðar skemmdir urðu á bílunum, meðal annars brotnaði rúða í [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna reyndist vera með metamfetamín [...]
Vegna óvissustigs á Reykjanesi hafa flest tryggingafélög á landinu komið eftirfarandi upplýsingum um tryggingar og forvarnir á framfæri. [...]
Í ljósi þeirra atburða sem nú eiga sér stað við Grindavík og Þorbjörn hefur Akurskóli uppfært viðbragðsáætlun skólans við vá. Stjórnendur skólans hafa [...]
Pósturinn mun hætta dreifingu á ónafnamerktum fjölpósti á nokkrum stöðum á landinu, þar á meðal á Suðurnesjum. Rúmlega þrjátíu starfsmönnum verður sagt [...]