Reykjanesbær og Skessan í hellinum munu standa fyrir heilsueflingarviðburði fyrir alla fjölskylduna fimmtudaginn 4. júní næstkomandi. Gengið eða skokkað verður [...]
Slysa- og bráðamóttaka Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verður færð í stærra rými á næstunni, en stjórnvöld munu greiða stærstan hluta kostnaðarins við [...]
Þjóðskrá Íslands hefur gefið út árlegt fasteignamat, en um er að ræða eitt stærsta verkefni stofnunarinnar á ári hverju. Fasteignamat lækkar á Suðurnesjum [...]
Jarðskjálftavirkni hefur aukist á ný í grennd við Grindavík, en rúmlega 300 skjálftar hafa mælst um helgina, sá stærsti 2,7, á fjórða tímanum í gær. [...]
Sólborg Guðbrandsdóttir tónlistarkona, fyrirlesari og laganemi stefnir á að gefa út sína fyrstu bók á næstunni og hefur hafið söfnun í því skyni á vef [...]
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja gekk vasklega til verks og slökkti eld sem logaði í bíl við Klettatröð í Reykjanesbæ. Jón Gunnlaugsson, slökkviliðsstjóri, [...]
Lið Heiðarskóla í Reykjanesbæ hafnaði í öðru sæti í Skólahreysti, sem fram fór í gær. Árbæjarskóli, Flóaskóli, Grunnskóli Húnaþings Vestra, [...]
Um hádegisbilið í dag var björgunarsveitin Þorbjörn kölluð út ásamt sjúkrabíl vegna einstaklings sem hafði hrasað ofarlega í Þorbirni og slasast þó nokkuð. [...]
Samkvæmt nýjum gögnum Veðurstofu eru vísbendingar um að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn, þó hægt sé. Gögnin sem vísað er í eru nokkurra daga [...]
Ökumaður sem lögregla mældi á 203 km hraða á klukkustund var handtekinn á Reykjanesbraut í vikunni. Hámarkshraði á því svæði sem maðurinn var [...]
Ungmennafélag Njarðvíkur hefur óskað eftir því við Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar að bygging nýs íþróttahúss á athafnasvæði félagsins við [...]
Bláa lónið setti alls 441 starfsmann í minnkað starfshlutfall í mars og apríl og hafa heildargreiðslur til launamanna fyrirtækisins frá [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar leggur til við bæjarstjórn að íþróttafélögin Keflavík og Njarðvík fái 22 milljóna króna styrk vegna tapaðra [...]