Njarðvík tók á móti grönnum sínum úr Keflavíkurhverfi í æfingaleik í knattspyrnu á Rafholtsvellinum í Njarðvík í kvöld. Gestrisni Njarðvíkinga var þó [...]
Hópur um 135 liðsmanna ítalska flughersins mun sjá um loftrýmisgæslu hér við land næstu vikurnar og nota til þess sex F-35 herþotur. Hópurinn mætti hingað [...]
Heilsueflingarverkefnið Skessumílan sem Reykjanesbær og Skessan í hellinum stóðu fyrir fór fram í fyrsta skipti síðastliðinn fimmtudag. Sólskin og bjart var [...]
Miðvikudaginn 10. júní er stefnt á að malbika gatnamót við Garðskagaveg og Garðbraut. Garðskagavegur verður lokaður að hluta og verður hjáleið um Útgarðsveg [...]
Mánaðarlegur fjöldi íbúðaviðskipta hefur dregist saman í Reykjanesbæ, meira en í öðrum þéttbýliskjörnum það sem af er ári. Þetta kemur fram í Hagsjá [...]
Erlendur karlmaður var á dögunum dæmdur, í Héraðsdómi Reykjaness, fyrir tilraun til skjalafals, með því að hafa staðið að innflutningi á tveimur fölsuðum [...]
Tveir voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut í hádeginu í dag. Áreksturinn varð með þeim hætti að flutningabíl var ekið aftan á [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst um helgina tilkynning þar sem maður í annarlegu ástandi sveiflaði hníf og hrelldi fólk. Laganna verðir brugðust [...]
Kona varð fyrir því óhappi á dögunum að falla út úr hópferðabifreið og slasast á fæti og karlmaður féll í tröppum og slasaðist á höfði. Ekki er [...]
Ársreikningar og ársskýrsla Keilis var kynnt og birt á dögunum, en í ársreikningunum kemur meðal annars fram að skuldir Keilis móðurfélags hafi aukist um 74% [...]
Breytingar verða á fyrirkomulagi heimsókna til sjúklinga á D-deild (sjúkradeild) HSS frá og með deginum í dag, 9. júní 2020. Heimsóknir á deildina verða [...]
Unnið verður að fræsingu malbikslaga á Hringbraut og Njarðarbraut frá 9. til 12. júní næstkomandi. Röskun verður á umferð á Hringbraut og Njarðarbraut, en [...]
Höfundur úttektar á stjórnsýsluháttum Reykjanesbæjar vegna kísilverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík telur að fyrirvaralaus brottrekstur byggingarfulltrúa [...]
Heildarskuldir Keilissamstæðunnar voru um 1.558 milljónir króna í lok árs og jukust um 46% frá fyrra ári. Skuldir Keilis móðurfélags voru 192 milljónir króna í [...]