Fréttir

Leikmenn Keflavíkur í sóttkví

27/09/2020

Meistaraflokkslið Keflavíkur í kvennakörfunni er komið í sóttkví eftir leik liðsins gegn KR þar sem leikmaður annars liðsins greindist með kórónuveiruna. [...]

Skemmdir unnar á 18 bílum

26/09/2020

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum, en í nótt voru unnin eignaspjöll á að minnsta kosti 18 bifreiðum í Reykjanesbæ. Bifreiðarnar voru lagðar við [...]

Loka fyrir umferð um Faxabraut

25/09/2020

Á tímabilinu 21.09.2020 til 24.10.2020 mun verktakinn Ellert Skúlason endurnýja fráveitu Reykjanesbæjar á þeim hluta Faxabrautar sem liggur á milli Sólvallagötu og [...]

Vilja halda bótum og vinna svart

24/09/2020

Erfitt virðist vera fyrir atvinnurekendur á Suðurnesjum að fá fólk til starfa, þrátt fyrir að atvinnuleysistölur séu í hæstu hæðum á svæðinu um þessar [...]

Áttatíu í sóttkví á Suðurnesjum

24/09/2020

Áttatíu einstaklingar eru í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu tölum sem birtar eru á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is Fjórir eru í einangrun á [...]

Opna aftur á Fitjum

23/09/2020

Pizzakeðjan Dominos hefur opnað veitingastað sinn á Fitjum á ný, en staðnum var lokað í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldurdins. Staðurinn verður opinn alla daga [...]

Þrjú áætlunarflug til landsins

23/09/2020

Einungis þrjú flug eru á áætlun til landsins í dag, en mikið hefur dregið úr flugi eftir að strangari reglur um sóttkví voru settar á vegna faraldurs [...]
1 179 180 181 182 183 743