Nýlega var tekinn í gagnið sjálfsafgreiðsluskjár í móttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Reykjanesbæ, en gert er ráð fyrir að skjárinn einfaldi [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning frá gangandi vegfaranda í Reykjanesbæ um undarlegan hlut sem á vegi hans varð. Við nánari athugun reyndist hluturinn vera [...]
Opnunardagsetning Hamborgarabúllunnar í Reykjanesbæ verður tilkynnt á næstu dögum, en þessa dagana er unnið að lokafrágangi við innréttingar í húsnæði [...]
Meistaraflokkslið Keflavíkur í kvennakörfunni er komið í sóttkví eftir leik liðsins gegn KR þar sem leikmaður annars liðsins greindist með kórónuveiruna. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum, en í nótt voru unnin eignaspjöll á að minnsta kosti 18 bifreiðum í Reykjanesbæ. Bifreiðarnar voru lagðar við [...]
Ellefu einstaklingar sæta nú einangrun vegna kórónuveirusmita, en þeir voru sex í gær og fjórir í fyrradag. Þetta kemur fram á vef landlæknis og Almannavarna, [...]
Á tímabilinu 21.09.2020 til 24.10.2020 mun verktakinn Ellert Skúlason endurnýja fráveitu Reykjanesbæjar á þeim hluta Faxabrautar sem liggur á milli Sólvallagötu og [...]
Íbúar í Innri-Njarðvík óska eftir öflugra eftirliti með hraðakstri í hverfinu og aðgerðum frá sveitarfélaginu vegna hraðaksturs sem virðist eiga sér stað í [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar lýsir yfir miklum áhyggjum á seinkun framkvæmda við Stapaskóla, en kennsla er hafin í skólabyggingunni sem enn er ekki fullkláruð. [...]
Erfitt virðist vera fyrir atvinnurekendur á Suðurnesjum að fá fólk til starfa, þrátt fyrir að atvinnuleysistölur séu í hæstu hæðum á svæðinu um þessar [...]
Áttatíu einstaklingar eru í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu tölum sem birtar eru á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is Fjórir eru í einangrun á [...]
Ekið var á ungan dreng á reiðhjóli í Innri-Njarðvík í gær. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Drengurinn slasaðist [...]
Pizzakeðjan Dominos hefur opnað veitingastað sinn á Fitjum á ný, en staðnum var lokað í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldurdins. Staðurinn verður opinn alla daga [...]
Einungis þrjú flug eru á áætlun til landsins í dag, en mikið hefur dregið úr flugi eftir að strangari reglur um sóttkví voru settar á vegna faraldurs [...]
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 22. september var leikmaður Njarðvíkur, Marc Mcausland, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna atviks í leik [...]