Þar sem neyðarstig almannavarna tók gildi á miðnætti verða flestir læknatímar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á dagtíma hringdir út þar til annað verður gefið [...]
Ráðhús Reykjanesbæjar verður lokað í dag, mánudaginn 5. okltóber. Þetta er gert þannig að undirbúa megi bókasafn og þjónustuver fyrir breytta starfsemi vegna [...]
Lögreglan á Suðurnesjum mun ekki sekta ökumenn bifreiða sem komnar eru á nagladekk. Búast má við hálku víða þar sem nú er spáð kólnandi veðri á [...]
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, Isavia, grátt. Félagið tapaði 5,3 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Í [...]
Reynir úr Sandgerði tryggði sér sæti í 2. deildinni í knattspyrnu með sigri á Alftanesi 3-1 á Blue-vellinum í Sandgerði í gær. Reynismenn hafa farið mikinn á [...]
Leik Þórs Akureyri og Keflavíkur, sem fram átti að fara á föstudagskvöld í Dominos-deild karla í körfuknattleik, hefur verið frestað. Mótanefnd KKÍ hefur [...]
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti í gær tillögu skipulagsnefndar um að nýtt hverfi norðan Hópsbrautar fengi nafnið Hlíðarhverfi. Fjölmargar tillögur [...]
Ókeypis aðgangur verður til áramóta í öll söfn Reykjanesbæjar en þau eru Byggðasafn og Listasafn Reykjanesbæjar með aðsetur í Duus Safnahúsum og Rokksafn [...]
Einn vinsælasti og best tækjum búni skyndibitastaður Suðurnesja, Ungó, er auglýstur til sölu á vef Investors fyrirtækjaráðgjafar. Staðurinn er rekinn í eigin [...]
Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Einn þeirra, [...]
Slys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum þegar ung stúlka missti stjórn á vespu og skall með hökuna á gangstéttarbrún og var hún flutt á [...]
Línubáturinn Valdimar GK verður sótthreinsaður og afla landað úr skipinu í kjölfar þess að allir skipverjar reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Skipinu verður [...]
Keflavík vann sér sæti í Pepsi-Max deild kvenna í fótbolta í dag þó liðið hafi ekki verið að spila. Topplið Tindastóls vann sigur á Haukum, en Haukar voru [...]
Allir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK í eigu Þorbjarnar hf. í Grindavík, fjórtán talsins, hafa greinst með kórónuveirusmit. Skipið lagði að bryggju í [...]