Fréttir

Ráðhúsið lokað í dag

05/10/2020

Ráðhús Reykjanesbæjar verður lokað í dag, mánudaginn 5. okltóber. Þetta er gert þannig að undirbúa megi bókasafn og þjónustuver fyrir breytta starfsemi vegna [...]

Lögreglan sektar ekki í bili

02/10/2020

Lögreglan á Suðurnesjum mun ekki sekta ökumenn bifreiða sem komnar eru á nagladekk. Bú­ast má við hálku víða þar sem nú er spáð kóln­andi veðri á [...]

Stöðvuðu kannabisræktun á Ásbrú

02/10/2020

Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði kanna­bis­rækt­un á Ásbrú í Reykja­nes­bæ í vik­unni. Við hús­leit, að feng­inni heim­ild, fund­ust [...]

Gríðarlegur tekjusamdráttur á KEF

01/10/2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, Isavia, grátt. Félagið tapaði 5,3 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Í [...]

Reynir upp um deild

01/10/2020

Reynir úr Sandgerði tryggði sér sæti í 2. deildinni í knattspyrnu með sigri á Alftanesi 3-1 á Blue-vellinum í Sandgerði í gær. Reynismenn hafa farið mikinn á [...]

Áfram frítt í söfnin

29/09/2020

Ókeypis aðgangur verður til áramóta í öll söfn Reykjanesbæjar en þau eru Byggðasafn og Listasafn Reykjanesbæjar með aðsetur í Duus Safnahúsum og Rokksafn [...]

Keflavík upp í Pepsi-Max

27/09/2020

Keflavík vann sér sæti í Pepsi-Max deild kvenna í fótbolta í dag þó liðið hafi ekki verið að spila. Topplið Tindastóls vann sigur á Haukum, en Haukar voru [...]

Fjórtán skipverjar smitaðir

27/09/2020

Allir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK í eigu Þorbjarnar hf. í Grindavík, fjórtán talsins, hafa greinst með kórónuveirusmit. Skipið lagði að bryggju í [...]
1 178 179 180 181 182 743