Fréttir

Bætist í hóp smitaðra í Akurskóla

14/10/2020

Fjögur kórónuveirusmit eru nú staðfest hjá nemendum í 7. – 10. bekk Akurskóla, en á mánudag greindust tveir starfsmenn og einn nemandi smitaðir af veirunni. [...]

Þrír vildu stóra lóð á Fitjum

10/10/2020

Þrjú tilboð bárust í eignir og stóra lóð Reykjanesbæjar við Njarðarbraut 20. Eignin var auglýst til sölu í ágúst og var óskað eftir tilboðum í eignirnar [...]

Aðeins korthafar fá að fara í sund

09/10/2020

Dagana 10. og 11. október verður sundlaug Grindavíkur aðeins opin þeim gestum sem eiga árskort eða klippikort. Ekki verður hægt að kaupa staka miða eða kort [...]

Suðurnesjamenn halda Play á floti

08/10/2020

Rekstur Lággjaldaflugfélagsins Play sem áætlaði að hefja flug með haustinu er að mestu fjármagnaður af athafnamönnum af Suðurnesjum. Um 40 starfsmenn starfa hjá [...]

Sjö smit á Suðurnesjum í gær

08/10/2020

Sjö bættust í hóp Covid-smitaðra á Suðurnesjum í gær. Það eru því 27 einstaklingar í einangrun á svæðinu. Þetta má sjá á vef landlæknis og Almannavarna, [...]
1 176 177 178 179 180 743