Eitthvað var um tjón vegna vinda á Suðurnesjum í gærkvöldi og voru björgunarsveitir kallaðar út á áttunda tímanum eftir að tilkynningar höfðu borist um fok á [...]
Leikskólanum Gimli í Reykjanesbæ hefur verið lokað, eftir að sex starfsmenn greindust smitaðir af kórónuveirunni. Allir starfsmenn leikskólans og 85 [...]
Svo virðist sem svikahrappar nýti sér Facebook-síður fyrirtækja sem eru með gjafaleiki í gangi á samfélagsmiðlinum vinsæla. Yfirleitt virðist þetta virka [...]
Alls eru 135 einstaklingar komnir í sóttkví vegna Covid 19 á Suðurnesjum, 63 voru í sóttkví í gær og hefur því fjölgað um 72 í sóttkví á milli daga. Tíu [...]
Pósturinn hefur brugðist við mótmælum bæjaryfirvalda að loka hafi þurfti á pósthús bæjarins. Loka þurfti útibúi Landsbankans vegna sóttvarnaaðgerða en [...]
Sveitarfélagið Vogar hefur óskað eftir tilboðum í gerð göngu- og hjólastígs meðfram Vatnsleysustrandarvegi. Verkið felst í gerð malbikaðs göngu- og [...]
Einstaklingum í sóttkví hefur fjölgað töluvert á Suðurnesjum undanfarinn sólarhring, en nú eru 63 í sóttkví en hafa verið á milli 10 og 15 undanfarið. Átta [...]
Körfuknattleiksmennirnir Zvonko Buljan og Ryan Montgomery, erlendir leikmenn Njarðvíkur, hafa óskað eftir því að losna undan samningi við félagið og halda heim á [...]
Líkt og undanfarin ár mun Reykjanesbær bjóða bæjarbúum upp á „sand í fötu“ í vetur. Sandi hefur verið komið fyrir á nokkrum stöðum í Reykjanesbæ svo [...]
Ríkissjóður mun leggja 190 milljónir sem hlutafé í menntafyrirtækið Keili á Ásbrú og tekur í þannig við sem meirihlutaeigandi félagsins gegn því að [...]
Verulega hefur dregið úr eftirspurn eftir skimunum vegna Covid 19 á Suðurnesjasvæðinu, en málið var rætt af aðgerðarstjórn Almannavarna Suðurnesja á síðasta [...]
Spámenn veðurstofunnar búast við að veður verði einna verst á Reykjanesi í dag, en búast má við að vindhraði verði allt að 25 m/s og 40 m/s í hviðum. [...]
Veðurstofa hefur uppfært veðurviðvörun fyrir Suðurnesjasvæðið í appelsínugula viðvörun og beinir lögregla þeim tilmælum til fólks að vera ekki á ferðinni [...]
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar mótmælir harðlega tímabundinni lokun pósthússins í Grindavík, en það er lokað tímabundið vegna Covid-19 og þurfa Grindvíkingar [...]