Veginum að Keili hefur verið lokað og hefur lögregla beint þeím tilmælum til fólks að virða lokanir. Þá hefur íbúum í Reykjanesbæ verið send [...]
Líklegt er að stjórn rekstrarfélags Víkingaheima hefði krafist gjaldþrotaskipta á félaginu, hefði ekki komið til sölu félagsins til núverandi rekstraraðila, [...]
Mikið af fólki á vegum Veðurstofunnar og almannavarna er á jarðskjálftasvæðinu við Keili og Fagradalsfjall í vettvangsvinnu og er unnið að því [...]
Óróapúls hófst klukkan 14:20 í dag og mælist á flestum jarðskjálftamælum. Hann er staðsettur suður af Keili við Litla Hrút. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
Grindavík er eina sveitarfélagið á Suðurnesjum sem er tilbúið með rýmingaráætlun, komi til náttúruhamfara á Reykjanesi. Þetta kemur fram í umfjöllun [...]
Umfangsmikil leit björgunarsveita stendur yfir á Reykjanesskaga í grennd við Keili, þar sem karl og kona eru týnd. Aðstoð er að berast frá [...]
Keflavíkurflugvöllur er í hópi með 15 öðrum flugvöllum í Evrópu sem hljóta sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI) fyrir hreinlæti á síðasta [...]
Enginn sætir einangrun og enginn er í sóttkví á Suðurnesjum vegna Covid-19. Þetta má sjá á vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is. Staðan er almennt góð á [...]
Erindi eiganda tvílyfts íbúðarhúss við Selás í Reykjanebæ varðandi 90 cm hækkun á byggingunni var hafnað af umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar á [...]
Alls hafa mælst um 800 jarðskjálftar á Reykjanesskaga frá miðnætti, þar af voru fjórir yfir 4 að stærð og 15 mældust yfir 3 að stærð. Rétt um klukkan 3 [...]
Tuttugu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum frá föstudegi og yfir helgina. Sá sem hraðast ók [...]
Skessuhelli í Reykjanesbæ hefur verið lokað tímabundið vegna skjálftahrinu sem gengur yfir Reykjanes. Hellirinn verður opnaður á ný þegar hættustigi almannavarna [...]
Snarpur skjálfti mældist við Keili um klukkan hálf fimm í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var hann yfir 4,3 að stærð. Annar skjálfti, 3,7 að [...]