Samtakahópurinn í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja bjóða upp á heilsufarsskoðun í bókasafni Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, þann 6. október næstkomandi. Um [...]
Þeir Pétur Þór Vilhjálmsson og Kristmar Óli Sigurðsson fóru á fund Fannars Jónassonar bæjarstjóra Grindavíkur í vikunni til að koma á framfæri óskum sínum [...]
Þrátt fyrir að farþegum sem leggja leið sína í gegnum Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafi fjölgað hratt aftur eftir Covid-19 er enn talsverð óvissa framundan, [...]
Félagarnir Einar Orri Einarsson og Magnús Þórir Matthíasson munu ekki leika fyrir Lengjudeildarlið Njarðvíkur á næstu leiktíð. Einar Orri gekk til liðs við [...]
Isavia hagnaðist um hálfan milljarð króna á fyrri helmingi ársins samanborið við 3,5 milljarða króna tap á fyrri árshelmingi 2021. Tekjur ríkisfyrirtækisins [...]
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja opnar fyrir umsóknir mánudaginn 3. október og er umsóknarfrestur til miðnættis 10. nóvember. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja [...]
Erindi frá knattspyrnudeildum Keflavíkur og Njarðvíkur um kaup á sláttuvél var rætt á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar á dögunum og er óhætt [...]
Viðræður Arion banka og PCC ES um kaup síðarnefnda félagsins á eignum Stakksbergs, sem heldur utan um eignir kísilmálmverksmiðju í Helguvík, eru enn í gangi. [...]
Pakki sem innihélt flugelda og eftirlíkingar af skotvopnum fannst um borð í fraktflugvé UPS sem lenti á Keflavíkurflugvelli eftir að sprengjuhótun barst. Málið er [...]
Aðgerðir standa enn yfir á Keflavíkurflugvelli vegna sprengjuhótunar um borð í þotu bandaríska flutningafélagsins UPS, sem lenti á vellinum á tólfta tímanum í [...]
Sólborg, leikskóla Hjallastefnunnar í Suðurnesjsbæ, verður lokað fram á mánudag vegna myglu. Þetta segir í pósti til foreldra leikskólabarna, en greint er frá [...]
Vatnaveröld í Reykjanesbæ er nokkuð langt frá því að vera uppáhalds sundlaug landsmanna, það er að segja ef eitthvað er að marka nýja könnun Maskínu, sem [...]
Þókun til stjórnarmanna Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður óbreytt frá fyrra ári. Þetta var samþykkt á aðalfundi sambandsins þann 17. september [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Arnar Hallson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks. Arnar hefur á sínum ferli meðal annars [...]