Freysteinn Ingi Guðnason hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur. Freysteinn er yngsti leikmaðurinn í sögu liðsins sem hefur [...]
Stefnt er að því að malbika í Reykjanesbæ, í dag, föstudaginn 28. október, með lítilsháttar umferðarlögum. Eftirfarandi kaflar verða vinnusvæði þennan [...]
Keflavíkurflugvöllur var settur í einhverskonar varúðarástand fyrr í dag vegna sprengjuhótunar. Lögreglan hefur síðan metið hótunina ótrúverðuga og er [...]
Njarðarbraut verður lokað á milli Stekks og Stapabrautar seinnipartinn á morgun fimmtudag vegna framkvæmda. Kaflinn verður fræstur eftir hádegi, en klukkan 17:00 [...]
Í dag standa yfir tökur á sjónvarpsþættinum True detective, sem kvikmyndaframleiðandinn HBO vinnur að og fara þær að hluta til fram innan Sveitarfélagsins Voga. [...]
Reykjanesbær opnaði í fyrra Aðventusvellið sem er hluti af Aðventugarðinum. Aðventusvellið er 200m2 umhverfisvænt skautasvell staðsett í skrúðgarðinum við [...]
Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar hefur lagt fram drög að stofnun bílastæðasjóðs í sveitarfélaginu. Stofnun bílastæðasjóðs hefur lengi verið í bígerð en [...]
Sjóbjörgunarsveitir á Suðurnesjum auk tveggja þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á mesta forgangi á öðrum tímanum í dag, eftir að [...]
Eldur kom upp í húsnæði við plastverksmiðju Borgarplasts á Ásbrú á öðrum tímanum í dag. Brunavarnir Suðurnesja hafa náð tökum á eldinum. Mikinn reyk lagði [...]
Flug American Airlines á leiðinni frá Heathrow til Chicago í Bandaríkjunum þurfti að stoppa á Keflavíkurflugvelli eftir að hríðir hófust hjá óléttri konu. [...]
Fyrirhuguð breyting á byggingum við Hrannargötu 6 voru samþykktar á fundi umhverfi- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á dögunum, með þeim fyrirvara þó að [...]
Í menningarhúsinu Kvikunni hafa allir jafna möguleika til að láta ljós sitt skína og er húsið er til dæmis tilvalið fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu [...]
María Rán Ágústsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur. María er fyrsti kvenkyns leikmaðurinn sem félagið semur við. María Rán er [...]
Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir að hafa í tvígang stofnað lífi og heilsu annarra vegfarenda í háska með því að hafa ekið bifreið [...]