Samkaup kaupir stóran hlut í Kjötkompaní

Samkaup hefur keypt 38% hlut í Kjötkompaní. Með kaupunum vill Samkaup efla samstarfið við fyrirtækið og leggja aukna áherslu á framboð í sínum verslunum og fjölbreytta vöruþróun. Fyrirtækið, sem nýlega flutti höfuðstöðvar sínar í Smáralind, rekur fjölda verslana á Suðurnesjum
Að því er Vísir greinir frá er samningurinn gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins.