Nýjast á Local Suðurnes

Mikið um að vera á Vitadögum

Vitadagar – bæjarhátíð Suðurnesjabæjar er haldin dagana 25.-31.ágúst og er óhætt að segja að dagskráin sé metnaðarfull, en fjöldi viðburða er á dagskrá.

Dagskráin í heild er hér fyrir neðan og er hægt að smella á myndina til að stækka