Njarðvík og Afturelding skildu jöfn, í 2. deildinni í knattspyrnu í dag, leikið var á heimavelli Aftureldingar í Mosfellsbæ og fóru leikar 0-0. Jafnræði var [...]
Það er orðið ljóst að Grindavík mun spila í Pepsi-deild karla á næsta tímabili, eftir 1-0 sigur á Fjarðabyggð á Grindavíkurvelli í dag. Andri Rúnar [...]
Kristinn Pálsson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík er í 70 sæti á lista heimsíðunnar Eurobasket sem telur efnilegustu leikmenn Evrópu, sem fæddir eru á því [...]
Svokallað Dekkjamót var haldið í Ungmennagarðinum við 88-Húsið í Reykjanesbæ í gær. Hugmyndina að mótinu áttu fjórir vaskir drengir úr sveitarfélaginu. [...]
Daði Lár Jónsson hefur ákveðið að leika með Keflavík á næsta tímabili. Þar lék hann seinni hluta síðasta tímabils en hafði samið aftur við uppeldisfélag [...]
Víðir tryggði sér sæti í 2. deild að ári með 3-1 sigri á Þrótti Vogum 3. deildinni í kvöld. Víðir lék síðast í 2. deildinni árið 2010 en liðið hefur [...]
Bragðdaufur sóknarleikur einkenndi leik Keflavíkur og Hugins í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld, ef undan eru taldar fyrstu mínútur síðari hálfleiks þegar [...]
Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Ísland van sextán stiga sigur á liði Sviss, 88-72, í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2017. Njarðvíkingurinn Elvar [...]
Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik er kominn á stjá og farinn að æfa á ný, eftir erfið meiðsli, sem hafa hrjáð hann undanfarið rúmt ár, [...]
Fjórir ungir og framtakssamir drengir hafa skipulagt Dekkjakeppnina, hjólabrettakeppni sem verður haldin í Ungmennagarðinum við 88 húsið fimmtudaginn 1. september kl. [...]
Keflavíkurstúlkur léku síðasta leiki sinn í riðlakeppni 1. deildar kvenna gegn Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn var afar mikilvægur þar sem [...]
Guðmundur Steinarsson er hættur sem þjálfari Njarðvíkinga í knattspyrnu og Rafn Vilbergsson hefur verið ráðinn í hans stað út tímabilið. Ómar Jóhannsson mun [...]
Íslandsmeistarmótið í 300m liggjandi riffilskotfimi fór fram á vegum Skotfélags Keflavíkur í gær. Einungis tvö lið voru skráð til keppni, Skotfélag Keflavíkur [...]
Grindavíkurstúlkur voru ekkert að slaka á, þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér sigurinn í B-riðli 1.deildarinnar, þegar þær tóki á móti Augnabliki í 1. [...]
Njarðvíkingar tóku á móti Sindra á Njarðtaksvellinum í dag og urðu að lúta í gras, en gestirnir settu flott mark eftir hraðaupphlaup á 65. mínútu, [...]