Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG skrifaði fyrir helgi undir tvegga ára samning við Grindvíkinginn Ray Anthony Jónsson. Ray mun þjálfa kvennalið Grindavíkur í [...]
Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason fær ekki tækifæri hjá liði sínu AEK Aþenu og stefnir á að leita á önnur mið í félagaskiptaglugganum sem opnar í [...]
Tindastóll lagði Keflavík í toppslag 6. umferðar Dominos-deildar karla í körfuknattleik, en lokatölur urðu 97-88. Tindastóll hafði undirtökin [...]
Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson mun keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer dagana 12. til 19. nóvember, en 258 [...]
Craig Pedersen þjálfari og aðstoðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa valið þá 12 leikmenn sem skipa landsliðshópinn fyrir [...]
Fimmtán kvenna æfingahópur hefur verið valinn fyrir tvo leiki sem landsliðið mun leika í nóvember, þann 11. hér heima gegn Svartfjallalandi og svo þann 15. [...]
Það verður sannkölluð körfuboltabikarveisla í Njarðvík og Keflavík dagana 10. og 11. desember næstkomandi, en þá mæta Suðurnesjaliðin til leiks í [...]
Það vantaði ekkert Malt í Keflvíkinga þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Maltbikarsins í körfuknattleik í kvöld með 85-76 sigri á 1. [...]
Njarðvíkingar eru komnir áfram í átta liða úrslit í Maltbikarnum í körfuknattleik karla eftir sigur á Grindavík í háspennuleik í Ljónagryfju [...]
Stórleikur 16-liða úrslitanna í Maltbikar karla í körfuknattleik fer fram í kvöld þegar Grindavík mætir í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15. Bæði lið [...]
Úrvalslið Evrópu í crossfit átti ekki sinn besta dag þegar liðið tók þátt í Crossfit Invitational sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina. Liðið sem [...]
Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem sló í gegn með Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar og jafnaði markametið í efstu deild með því að skora 19 mörk [...]
Njarðvíkingar tóku á móti nýliðum Vals í Ljónagryfjunni í kvöld, í 5. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Njarðvíkingar geta talist [...]
B-lið Njarðvíkur er úr leik í Maltbikarnum í körfuknattleik eftir tap gegn Haukum í 16-liða úrslitum keppninnar í gærkvöldi. Liðið tapaði með 16 stiga mun, [...]
Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur og U21 landsliðsins í knattspyrnu mun áfram standa vaktina í markinu hjá Keflavík, en hann undirritaði samning [...]