Njarðvíkingar sigruðu Grindvíkinga, 92-89, í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld, eftir æsispennandi lokamínútur, en leikið var á heimavelli [...]
Fyrsti leikur Njarðvíkinga í Lengjubikarnum í knattspyrnu er á dagskrá í dag og eru mótherjarnir ekki af verri endanum, en liðið heldur á Hlíðarenda þar sem [...]
Skotfélag Keflavíkur átti átta fulltra á Reykjavíkurleikunum, en keppt var í hinum ýmsu greinum skotfiminnar á leikunum. Helgi Snær Jónsson gerði sér lítið [...]
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Víðis var haldinn á dögunum, en deildin hefur nýlega hafið starfsemi á ný eftir um 20 ára hlé. Hilmar Þór Ævarsson, Ragnar [...]
Njarðvíkingar hafa greitt uppeldisbætur sem liðið var dæmt til að greiða fyrir Kristinn Pálsson og hefur hann því fengið leikheimild og getur því leikið með [...]
Dominique Elliot, leikmaður Keflavíkur í körfuknattleik hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann vegna háttsemi sinnar í leik Þór Þorlákshafnar gegn Keflavík [...]
Góð þátttaka var á dómaranámskeiði sem var haldið í Reykjanesbæ um liðna helgi. Alls voru 12 þátttakendur á námskeiðinu þar sem farið var í bóklega [...]
Njarðvíkingurinn Lárus Ingi Magnússon hvetur stuðningsmenn Njarðvíkur til að styðja fjárhagslega við bakið á Körfuknattleiksdeild félagsins í kjólfar dóms [...]
Einn færasti taekwondoþjálfari Evrópu, Bjarne Johansen, býður iðkendum hjá taekwondodeild Keflavíkur upp á æfingar í íþróttinni mánudaginn 12. febrúar [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur verið dæmd til að greiða ítalska körfuknattleikssambandinu 9600 evrur, eða rúmlega eina milljón króna, í uppeldisbætur [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun takast á við þær Annie Mist Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur í beinni útsendingu í mars þegar æfingar í [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í dag fjórði Íslendingurinn til að ná yfir milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum Instagram. Auk fylgjendanna á Instagram er [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari kvennaliðsins hafa komist að samkomulagi um það að Hallgrímur stígi til hliðar sem [...]