Davíð Snær Jóhannsson, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu, jafnaði leikjamet hjá U-17 ára liði Íslands þegar hann spilaði gegn Tadsikistan á móti í Hvíta [...]
Julijan Rajic og stjórn körfuknattleiksdeildar hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Julijan mun þó ekki fara langt því Hamar hafa boðið [...]
Keflavíkurstúlkur mættu grimmar til leiks í síðari hálfleik gegn liði HK/Víkings í Faxaflóamótinu í knattspyrnu í gær. Liðið var tveimur mörkum undir eftir [...]
Stefán Alexander Ljubicic, sem er samningsbundinn enska úrvalsdeildarliðinu Brighton, hefur verið lánaður til liðs Eastbourne Borough sem [...]
Norska félagið Viking hefur fengið Samúel Kára Friðjónsson á láni frá Valerenga en lánssamningurinn gildir út komandi tímabil í Noregi. Frá þessu er greint á [...]
Bæjarstjóra Suðurnesjabæjar hefur verið falið að leita eftir tilnefningum í starfshóp til að meta kosti þess að byggja knattspyrnuvöll með gervigrasi í hinu [...]
Sala er hafin á aðgöngumiðum fyrir undanúrslit Geysisbikars karla í körfuknattleik, en þar taka Njarðvíkingar á móti KR-ingum. Leikið verður í Laugardalshöll [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Cezary Wiktorowicz, Einar Örn Andrésson, Sigurð Inga Bergsson og Helga Bergmann Hermannsson. Cezary, [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun taka þátt í sterku crossfit-móti í London dagana 23. og 24. febrúar næstkomandi. Sterkir keppendur munu taka þátt í mótinu, [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í þriðja sæti á sterku crossfit-móti sem fram fór í Miami í Bandaríkjunum um helgina. Fyrsta sætið á mótinu gaf [...]
Grindavík hefur fengið króatíska miðvörðinn Josip Zeba í sínar raðir en hann hefur gert tveggja ára samning við félagið. Zeba er 28 ára og kemur frá liðinu [...]
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum föstudaginn 11.janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Grindavík og mun Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður [...]
Rígurinn á milli nágrananna Keflavíkur og Njarðvíkur í íþróttum er oft á tíðum mikill og samkeppnin hörð, en liðin leika þetta árið í sömu deildum [...]
Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Terell Vinson segir farir sínar ekki sléttar eftir stutta dvöl í Grindavík, en leikmaðurinn náði aðeins tveimur leikjum [...]