Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sigraði á Dubai CrossFit Championship sem fram fór um helgina. Sara var með örugga forystu fyrir lokakeppnina sem fram fór í dag, [...]
Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í dag. Már á einkar glæsilegt íþróttaár að baki sem náði [...]
Suðurnesjacrossfittarinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í sviðsljósinu á Dubai CrossFit Championship í Dúbaí en annar dagur keppninnar fer fram í dag. Sara er [...]
Ragnar Magnússon hefur verið valinn akstursíþróttamaður ársins af AFÍS. Ragnar nældi í Íslands og bikarmeistaratitil í 2000 flokki síðastliðið sumar. [...]
Keflvíkingar lögðu granna sína úr Njarðvík að velli í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins í körfuknattleik í kvöld og tryggðu sér þannig sæti [...]
Keflavíkurstúlkur eru komnar áfram í Geysisbikarnum eftir sigur á grönnum sínum úr Njarðvík í 16-liða úrslitum. Njarðvíkurstúlkur hófu leikinn af miklum [...]
Markamaskínan Sveindís Jane Jónsdóttir hefur gengið í raðir Breiðabliks. Sveindís sem er 18 ára gömul hefur leikið frábærlega með Keflvíkingum undanfarin ár. [...]
Theodór Guðni Halldórsson er gengin til liðs við Njarðvík á ný en hann skipti yfir til Reynis Sandgerði síðastliðinn vetur og lék með þeim í sumar. Theodór [...]
Handknattleiksfélag Reykjanesbæjar, betur þekkt sem HKR, var stofnað árið 2008 og fagnaði því 10 ára afmæli á síðasta ári. Lítil sem engin starfsemi hefur [...]
Þeir Ólafur Hrannar Kristjánsson, Pape Mamadou Faye, Miroslaw Babic, Nemanja Ratkovic, Lassana Drame og Alexandranne Alexis hafa yfirgefið herbúðir Þróttar í Vogum. [...]
Njarðvíkingar hafa undirritað samning við tvo öfluga og reynda leikmenn fyrir átök næsta sumars í annari deild knattspyrnunnar, en um er að ræða þá Alexander [...]
Njarðvík vann 112-52 sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Á fésbókarsíðu Njarðvíkur kemur fram að um sé að ræða [...]
Unnið er að stofnun rafíþróttadeildar innan vébanda íþrótta- og ungmennafélags Keflavíkur. Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti áformin á síðasta fundi [...]