Grindavík mætir Stjörnunni í úrslitum Geysisbikars karla í körfuknattleik. Leikið verður í Laugardalshöllinni og hefst fjörið klukkan 13:30 á morgun, laugardag. [...]
Grindavík mun leika til úrslita í Geysisbikarnum eftir sigur á Fjölni í kvöld, 74 – 91. Leikurinn var bráðskemmtilegur á að horfa og sigur Grindvíkinga [...]
Undirbúningur fyrir Nettómótið 2020 sem verður haldið dagana 7. og 8. mars næstkomandi er nú í fullum gangi en þetta verður í þítugasta skiptið sem mótið er [...]
Bikarhátíð Körfuknattleikssambands Íslands og Geysis bílaleigu fer fram dagana 12.-16. febrúar í Laugardalshöllinni í glæsilegri umgjörð. Eitt lið af [...]
Silfurskeiðin, stuðningsmannafélag Stjörnunnar, heiðraði minningu Ölla á dögunum með því að færa sjóðnum styrk þegar leikur Stjörnunnar og Njarðvíkur fór [...]
Inkassolið Grindavíkur í knattspyrnu hefur skrifað undir tveggja ára samning við miðjumanninn Sindra Björnsson sem var samningslaus en hann var síðast hjá með [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar getur ekki orðið við erindi þriggja afreksmanna í sundi sem sóttu um styrki vegna undirbúnings fyrir Evrópu- og [...]
Reykjanesbær hefur skrifað undir samstarfssamning Reykjanesbæjar, Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags og Ungmennafélags Njarðvíkur. Um er að ræða [...]
Tevin Falzon er á förum frá Njarðvík en eftir veru hans á reynslu hjá félaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að semja ekki frekar við leikmanninn. [...]
Grindavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Seth LeDay um að leika með félaginu í Dominos deild karla. LeDay er 24 ára, 201 cm hár framherji sem kemur frá East [...]
Einn efnilegasti markvörður landsins, Njarðvíkingurinn Brynjar Atli Bragason er genginn til liðs við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Brynjar Atli sem er tvítugur að [...]
Toppslagur Keflvíkinga og Stjörnunnar í Dominos-deildinni í körfuknattleik fór fram í kvöld og líkt og búist var við við var um spennutrylli að ræða þar sem [...]
Njarðvíkingar tóku granna sína úr Grindavík í kennslustund í körfuknattleik þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkingar réðu ferðinni [...]
Grindvíkingar eru komnir áfram í undanúrslit Geysisbikars karla í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Sindra í Hornafirði í kvöld, 93-74. [...]
Neðsta lið Dominos-deildarinnar, Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla í með óvæntum 106-100 sigri á Keflavík [...]