Íþróttir

Eric kemur og Tevin fer

28/01/2020

Tevin Falzon er á förum frá Njarðvík en eftir veru hans á reynslu hjá félaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að semja ekki frekar við leikmanninn. [...]

Bandaríkjamaður í Grindavík

27/01/2020

Grindavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Seth LeDay um að leika með félaginu í Dominos deild karla. LeDay er 24 ára, 201 cm hár framherji sem kemur frá East [...]

Brynjar Atli genginn í raðir Blika

25/01/2020

Einn efnilegasti markvörður landsins, Njarðvíkingurinn Brynjar Atli Bragason er genginn til liðs við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Brynjar Atli sem er tvítugur að [...]

Grindavík áfram í bikarnum

20/01/2020

Grind­vík­ing­ar eru komn­ir áfram í undanúr­slit Geys­is­bik­ars karla í körfu­bolta eft­ir 19 stiga sig­ur á Sindra í Hornafirði í kvöld, 93-74. [...]

Fjölnir lagði Keflavík í bikarnum

20/01/2020

Neðsta lið Dominos-deildarinnar, Fjöln­ir tryggði sér í kvöld sæti í undanúr­slit­um Geys­is­bik­ars karla í með óvænt­um 106-100 sigri á Kefla­vík [...]
1 17 18 19 20 21 125