Íþróttir

Keflvíkingar fá öflugan liðsstyrk

29/02/2020

Keflavíkurstúlkur halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í fyrstu deildinni í knattspyrnu, en markmið liðsins er einfalt þetta tímabilið, að koma sér aftur í [...]

Áströlsk markamaskína í Keflavík

28/02/2020

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur tryggt sér krafta ástralskrar markamaskínu í baráttuna í 1. deild knattspyrnunnar. Sá heitir Joey Gibbs en hann hefur leikið í [...]

Valur Orri í Keflavík

25/02/2020

Leikstjórnandinn Valur Orri Valsson gengur til liðs við lið Keflavíkur í körfuknattleik og mun leika með liðinu það sem eftir er á þessu tímabili. Valur hefur [...]

Sara önnur á Wodapalooza

24/02/2020

Einvígi Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Tia-Clair Toomey, heimsmeistaran í crossfit, á Wodapalooza crossfit-mótinu sem fram fór um helgina í Miami á Flórída var [...]

Sara fer vel af stað á Wodapalooza

21/02/2020

Sara Sigmundsdóttir fer vel af stað á Wodapalooza CrossFit mótinu sem fram fer í Miami í Bandaríkjunum. Byrjunin gefur góð fyrirheit um baráttuna sem búast má [...]

Suðurnesjabæjarliðin fá liðsauka

19/02/2020

Elton Renato Livramento Barros hefur skrifað undir samkomulag um að leika með Reyni Sandgerði á komandi tímabili. Þá hefur Guyon Philips skrifað undir samning við [...]
1 16 17 18 19 20 125