Suðurnesjaliðin þrjú, Grindavík, Keflavík og Njarðvík voru á ferðinni í Dominos-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Keflavik og Grindavík höfðu sigur [...]
Keflavíkurstúlkur halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í fyrstu deildinni í knattspyrnu, en markmið liðsins er einfalt þetta tímabilið, að koma sér aftur í [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur tryggt sér krafta ástralskrar markamaskínu í baráttuna í 1. deild knattspyrnunnar. Sá heitir Joey Gibbs en hann hefur leikið í [...]
Markvörðurinn efnilegi, Brynjar Atli Bragason, mun í sumar spila með Víkingi Ólafsvík í 1. deildinni. Hann hefur verið lánaður frá Breiðabliki en hann gekk í [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á crossfit-tímabilinu sem nú stendur yfir eða um 15,3 milljónir [...]
Leikstjórnandinn Valur Orri Valsson gengur til liðs við lið Keflavíkur í körfuknattleik og mun leika með liðinu það sem eftir er á þessu tímabili. Valur hefur [...]
Einvígi Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Tia-Clair Toomey, heimsmeistaran í crossfit, á Wodapalooza crossfit-mótinu sem fram fór um helgina í Miami á Flórída var [...]
Þórður Magni Kjartansson og Bjarney S. Snævarsdóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs inn í aðalstjórn Íþróttabandalags Keflavíkur, en þau hafa hvort um [...]
Sara Sigmundsdóttir fer vel af stað á Wodapalooza CrossFit mótinu sem fram fer í Miami í Bandaríkjunum. Byrjunin gefur góð fyrirheit um baráttuna sem búast má [...]
Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna landsliðshópa sem æfa í sumar og eru 22 leikmenn frá Suðurnesjaliðunum [...]
Elton Renato Livramento Barros hefur skrifað undir samkomulag um að leika með Reyni Sandgerði á komandi tímabili. Þá hefur Guyon Philips skrifað undir samning við [...]
Njarðvíkingar eru bikarmeistarar í stúlknaflokki eftir hörkuleik gegn KR í Laugardalshöllinni í dag. Njarðvíkurstúlkur hófu leikinn af krafti og náðu fljótlega [...]
Keflavíkurstúlkur eru bikarmeistarar í 10. flokki kvenna eftir 70 – 47 sigur á stöllum sínum og nágrönnum úr Njarðvík, en leikið var í Laugardalshöllinni. [...]
Stjarnan lagði Grindavík að velli í úrslitaleik Geysisbikarsins í körfuknattleik með 14 stiga mun, 89-75. Leikurinn var þó mun jafnari en lokatölur gefa til kynna [...]
Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir æfði á dögunum með aðalliði Paris Saint-Germain í knattspyrnu. Sveindís Jane er um þessar mundir á lánssamningi frá [...]