Uppskeruhátíð hestamanna var haldin hátíðleg laugardaginn 7. nóvember síðastliðinn í Gullhömrum Grafarholti. Jóhanna Margrét náði frábærum árangri í sumar [...]
Spennan var í hámarki í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar fengu Tindastól í heimsókn í annað sinn á fáum dögum. Leikurinn fór í framlengingu sem [...]
Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit í karla- og kvennaflokki í Poweradebikarkeppninni í körfuknattleik. Það voru þau Hildur Sigurðardóttir og Gunnar Lár [...]
Ungur Suðurnesjamaður, Guðmundur Auðun Gunnarsson, hefur tryggt sér sæti á lokaborðinu á Íslandsmeistaramótinu í póker, sem spilað verður næstu helgi í [...]
Arnór Ingvi Traustason varð um helgina Svíþjóðarmeistari með liði sínu Norrköping. Arnór átti stóran þátt í sigri félagsins en hann lék nær alla leiki [...]
Haukur Helgi Pálsson, nýr leikmaður Njarðvíkinga, skoraði sigurkörfuna í bikarleik gegn sterku liði Tindastóls í sínum fyrsta heimaleik með [...]
Keflavík sigraði nýliða Hattar örugglega, 99:69, í 4. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Keflvíkingar hafa þar [...]
Eins og fram hefur komið í fréttum mun Haukur Helgi Pálsson, leika með Njarðvíkingum í Domino’s-deild karla í körfuknattleik í vetur. Kappinn hefur fengið [...]
Nemandi úr Njarðvíkurskóla, Sólon Siguringason í 5. ÁB hefur lagt stund á skák frá 5 ára aldri og unnið mörg mót. Hann keppti á á Íslandsmeistaramóti í [...]
Þróttarar úr Vogum taka þátt í Coca Cola bikarnum í handknattleik þetta árið og hófu keppnina á því að leggja lið KR að velli 33-17 og eru Þróttarar því [...]
Arnar Helgi Lárusson setti tvö Íslandsmet á HM sem haldið er í Doha. Hann bætti metin í 200 og 400 metra hjólastólaspretti, en það dugði þó ekki til að ná í [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur er aldeilis gengin inn í nútímann en deildin hefur verið að prufa sig áfram á Snapchat síðustu misseri undir heitinu KefKarfa. Í [...]
Haukur Helgi Pálsson landsliðsmaður í körfuknattleik mun, samkvæmt heimildum Local Suðurnes, skrifa undir samning um að leika með Njarðvíkingum í [...]