Í tilefni af sjötugsafmæli tónskáldsins Magnúsar Eiríkssonar hefur Rás 2 efnt til tökulagakeppni honum til heiðurs. Tugir laga bárust í keppnina en [...]
Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í nýju textamyndbandi Of Monsters and Men við lagið Thousand Eyes. Hljómsveitin hefur verið afar dugleg við að senda [...]
Spurningaþáttur sveitarfélaganna, Útsvar, hefur nú hafið göngu sína á nýjan leik og er einum þætti lokið, þar sem Hafnarfjörður hafði betur á móti Árborg. [...]
Tónlistarmanninn Mugison kemur fram á tónleikum í Bergi í Hljómahöll þann 14. nóvember. Hann verður einn á tónleikunum með gítarinn og lofar góðu sprelli, [...]
Gunnar Helgason rithöfundur og leikari verður gestur uppskeruhátíðar sumarlesturs í ár. Hann mun lesa upp úr glænýrri barnabók sem er ekki enn komin á almennan [...]
Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í fjölmennari hljómsveitum. [...]
Vikuna 28. september – 4. október næstkomandi verður heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í áttunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin [...]
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar mun stofna barnakór sem ætlaður er börnum á aldrinum 9-11 ára. Barnakórinn er ætlaður fyrir bæði nemendur Tónlistarskólans og [...]
Við greindum frá því í lok júlí að hljómsveitin Of Monsters And Men stæði fyrir myndbandasamkeppni á meðal aðdáenda sinna, keppnin fór þannig fram að fólki [...]
Sem kunnugt er hefur félagsstarf UMFG og Kvenfélags Grindavíkur verið flutt í nýja og glæsilega félagsaðstöðu í nýrri íþróttamiðstöð Grindavíkurbæjar [...]
Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkurbæjar auglýsti á dögunum eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna ársins 2015. Fjölmargar góðar tilnefningar bárust og [...]
Haldið var upp á 7 ára afmæli heilsuleikskólans Háaleiti á Ásbrú á dögunum. Börn og kennarar byrjuðu daginn á árlegu Háaleitishlaupi sem endaði með því [...]
Nú að lokinni sextándu Ljósanóttinni er ástæða til þess að þakka öllum sem að undirbúningi og framkvæmd þessar mikilvægu bæjarhátíðar komu. Samstarfs- og [...]
Miðvikudaginn 9. september mun fara fram almennur félagsfundur hjá Leikfélagi Keflavíkur þar sem haustverkefni félagsins, Rauðhetta, verður kynnt. Fundurinn hefst [...]
Björgunarsveitin Suðurnes stóð vaktina á Ljósanótt líkt og undanfarin ár. Um 35 björgunarsveitarmenn tóku þátt í verkefninu að þessu sinni sem felst í [...]