Sýningu Listasafns Reykjanesbæjar ICELAND DEFENSE FORCE – ÁSBRÚ er nú að ljúka en síðasti sýningardagur er 24.apríl n.k. „Ára“ yfirgefinna staða er [...]
Það verður nóg um að vera í Reykjanesbæ á sumardaginn fyrsta. Skátar hefja sumargleðina klukkan 12:30 með skrúðgöngu frá skátaheimilinu til Keflavíkurkirkju [...]
Á morgun fimmtudaginn 21. apríl kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur í tilefni sumardagsins fyrsta. Hlaupið verður ræst frá sundlauginni. [...]
Handverkssýning eldri borgara verður opnuð á Nesvöllum föstudaginn 22. apríl af Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra. Sýningin stendur til kl. 16:00 á [...]
Fjölmiðlafyrirtækið Grúb Grúb ehf., sem rekur meðal annars svæðisútvarpsstöðina Hljóðbylguna fm 101,2 og sjónvarpsstöðina Augnablik, sem send er út á [...]
Fimmtudaginn 21.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram í fyrsta sinn einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án [...]
Undirbúningur fyrir Sjóarann síkáta hófst í janúar og er skipulag hátíðarinnar langt komið, hátíðin hefur fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og [...]
Árshátíð Grindavíkurbæjar var haldin í Lava-sal Bláa Lónsins síðastliðinn laugardag, að venju voru veittar ýmsar viðurkenningar og fengu fjórir starfsmenn [...]
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ hefur undanfarið ár tekið þátt í samstarfsverkefni fjögurra landa, svokölluðu Erasmus+ verkefni, sem meðal annars gengur út á [...]
Páll Baldvin Baldvinsson, bókmenntafræðingur og menningarrýnir gaf út bókina Stríðsárin 1938-1945 árið 2015. Í bókinni er Ísland fært inn á landakort [...]
Jóhanna Ruth sigurvegari í Ísland Got Talent söng sigurlagið úr keppninni fyrir skólasystkini sín, kennara og starfsfólk í Myllubakkaskóla á sal skólans í [...]
Föstudaginn 15. apríl næstkomandi mun hagfræðingurinn og tónlistarmaðurinn Jón Jónsson stíga á svið í Hljómahöll ásamt hljómsveit sinni. Er þetta í fyrsta [...]
Hryllingsmyndatónsmiðirnir áhrifamiklu Claudio Simonetti (Goblin) og Fabio Frizzi hafa bæst við dagskrá ATP tónlistarhátíðarinnar sem fram fer á Ásbrú 1-3 júlí [...]
Koma lóunnar til landsins á dögunum markaði sumarkomuna í hugum margra, við munum þó þurfa að bíða eitthvað örlítið eftir því að hitatölurnar hækki [...]