Hafþór Barði Birgisson hefur verið ráðinn nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar. Hafþór er nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór er [...]
Frá 13. júlí til 31. júlí verður breyttur opnunartími á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar og verður skrifstofan opin frá kl. 9:30 – 12:30 alla virka daga. [...]
Við lok Sólseturshátíðar í Garði á dögunum komu saman fulltrúar sólseturshátíðar-, og umhverfisnefndar bæjarins og fóru yfir þau hús sem best þóttu [...]
Ferðamálastofa hefur opnað nýjan vef sem byggist upp á korti sem sýnir áhugaverða staði á landinu auk þess sem stutt lýsing er á vefnum um hvern stað, [...]
Það voru slappir Njarðvíkingar sem tóku á móti liði Ægis frá Þorlákshöfn á Njarðtaksvellinum í kvöld, þrjú mörk gestana skildu liðin að í lokin og [...]
Reykjanes Geopark sendi árið 2012 inn umsókn um að aðild að alþjóðlegum samtökum sem nefnast Global Geoparks Network. Samtökin eru samstarfsvettvangur Geoparka [...]
Njarðvíkingar taka á móti liði Ægis í annari deildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta er lokaleikur fyrri umferðar og sem stendur eru Njarðvíkingar um miðja [...]
Sigvldi Arnar Lárusson gekk sem kunnugt er frá Reykjanesbæ alla leið á Hofsós eftir að hafa tapað veðmáli um val á íþróttamanni ársins 2014 og safnaði í [...]
Pàll Óskar og Magnús í Marita fræðslunni fjölluðu um einelti fyrir krakkana í Vinnuskólanum og þàtttakendur í nàmskeiðinu Kàtir krakkar á dögunum. Páll [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvo karlmenn á fertugsaldri fyrir fjölda lögbrota, þar á meðal tvö innbrot, þjófnað, vopnalagabrot, og fíkniefna- [...]
Atvinnu- og hafnaráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt beiðni Thorsil um frest á greiðslu á 30% af gatnagerðargjöldum til 30. september næstkomandi, en fyrirtækið [...]
Hinn svokallaði haldaraldusi dagur verður haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun 9. júlí, þá eru konur (og menn) hvött til að skilja brjóstahaldarann eftir [...]