Óþekktur aðili kom á lögreglustöðina við Hringbraut í dag og skilaði inn veski sem hann fann á bensínstöð í umdæminu. Þetta kemur fram á Facebooksíðu [...]
Samstarf lögreglunnar á Suðurnesjum og í lögreglunnar í Vestmannaeyjum á þjóðhátíð hefur gengið vel undanfarin ár en að þessu sinni eru fjórir lögreglumenn [...]
Besta veðrið um verslunarmannahelgina, mestu ferðahelgi ársins, verður á sunnudag og mánudag og munu hitatölur norðan heiða ná tveggja stafa tölu, en [...]
Undirskriftasöfnun vegna deiliskipulags kísilverksmiðju Thorsil í Helguvík lauk á miðnætti. Söfnunin gekk vel að mati forsvarsmanna, þrátt fyrir að [...]
Vinsælasta hljómsveit Íslands frá upphafi Of Monsers And Men og framleiðslufyrirtækið Tjarnargatan hafa í sameiningu framleitt sex svokölluð textamyndbönd sem [...]
Tískueldun á fiski komst í fréttirnar í vikunni. Kokkur á veitingarstað í miðborginni var hálf hissa að þunguð kona kvartaði yfir lifandi hringormi í [...]
Nú er ein mesta ferðahelgi ársins að renna upp og viljum biðja alla þá sem huga á ferðarlög um helgina að fara varlega og huga að því að ökutæki og [...]
Undirskriftasöfnun gegn deiliskipulagi vegna kísilvers Thorsil í Helguvík lýkur í kvöld. Söfnunin hófst í byrjun júlí á vefnum island.is og stendur yfir þar til [...]
Anna Lóa Ólafsdóttir forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur sótt um leyfi frá störfum, en hún mun taka við nýju starfi á Akureyri í haust og flytjast [...]
Það er óhætt að segja að vefur Local Suðurnes, sudurnes.net hafi fengið góðar viðtökur, hann var settur í loftið þann 16. Júní síðastliðinn og hafa [...]
Grindvíkingar töpuðu 1-0 gegn liði Gróttu í 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Liðið er situr sem fastast um miðja deild, 10 stigum frá toppliðunum og [...]
Lið Víðis úr Garði tók á móti liði Kára í þriðjudeildinni í Gærkvöld. Viðismenn sem nýlega styrktu lið sitt með leikmönnum frá Serbíu höfðu betur, [...]
Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla og þeir sem að útskrifuðust úr [...]
Laugardaginn 18. júlí sl. var opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur sýning á fjölbreyttum verkum Erlings Jónssonar, myndhöggara. Sýningin er haldin í tilefni [...]
Það hefur verið töluvert ferðalag á Njarðvíkingum undanfarið, á dögunum lék liðið á Dalvík og í kvöld var leikið á Sauðárkróki gegn Tindastólsmönnum. [...]