Ákveðið var á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar á dögunum að selja fyrrum húsnæði tónlistarskóla bæjarins auk þess sem gengið var frá kaupum á einni elstu [...]
Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi sem heimilar Thorsil rekstur kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ, þetta kemur fram í fréttum RÚV. Í [...]
Vegna vinnu í dælustöð, verður lokað fyrir heita vatnið í Njarðvík, Keflavík, Sandgerði, Garði og Vogum, miðvikudaginn 16. september, frá kl. 20.00 og fram [...]
Grunnskóli Grindavíkur tekur þátt í verkefninu Lítill skóli – margir möguleikar / Small schools – Big Opportunities Markmið verkefnisins er fyrst og [...]
Tómas J. Knútsson stofnandi Bláa hersins segist á Facebook-síðu sinni vera hættur að skríða á eftir opinberum aðilum og óskar eftir stuðningi Alþingis við [...]
Gunnar Helgason rithöfundur og leikari verður gestur uppskeruhátíðar sumarlesturs í ár. Hann mun lesa upp úr glænýrri barnabók sem er ekki enn komin á almennan [...]
Suðurnesjafyrirtækið Samkaup hf., sem rekur verslanir víða um landið, högnaðist um 1.267 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um tæpan [...]
Jason McElwain einhvefur drengur hafði verið aðstoðarmaður hjá þjálfara skólaliðs í körfuknatteik í New York um nokkurt skeið og staðið sig með eindæmum [...]
Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í fjölmennari hljómsveitum. [...]
Sex bifreiðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hafa orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á undanförnum dögum. Síðastliðið föstudagskvöld var tilkynnt [...]
Vikuna 28. september – 4. október næstkomandi verður heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í áttunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin [...]
Gæsluvarðhald yfir serbneskum karlmanni sem grunaður er um að hafa ætlað að smygla unglingspilti hingað til lands í síðasta mánuði hefur verið [...]
Einn nokkurra ökumanna, sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina ók á 162 kílómetra hraða eftir Reykjanesbraut, [...]