Haukur Helgi Pálsson landsliðmaður í körfuknattleik mun að öllum líkindum ganga til liðs við lið Njarðvíkur í Domino’s-deild karla, en hann leikur um þessar [...]
Greinarhöfundur The Washington Post, Mary Winston Nicklin, sem nýtti sér svokallað Stopovertilboð Icelandair í sumar fer fögrum orðum um Suðurnesjasvæðið og [...]
Framkvæmdir við gerð hringtorgs við Stekk á Reykjanesbraut ganga vel og eru á áætlun, að sögn Guðlaugs Helga Sigurjónssonar sviðsstjóra Umhverfissviðs [...]
Rafrænar íbúakosningar um breytingu á deiliskipulagi í Helguvík fara fram 24. nóvember til 4. desember 2015. Í breytingunni fólst aðallega sameining sjö [...]
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir í aðsendri grein sem birt var í Morgunblaðinu á laugardag að lagning sæstrengs til Bretlands yrði [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gærkvöld tilkynning um innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Húsráðandi kvaðst sakna flatskjás, leikjatölvu, fartölvu og [...]
Þriðjudaginn 27. Október næstkomandi kl 13:00-14:00 verður Svanhildur Svavarsdóttir með fyrirlestur í Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum(MSS). Yfirskrift [...]
Arnar Helgi Lárusson keppti í gær í 200 metra hjólastólaspretti á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem nú stendur yfir í Doha í Katar. Arnar [...]
Samningar náðust ekki milli sjúkraliða, lögreglumanna og félaga í SFR annars vegar og ríkisins hins vegar, á fundi deiluaðila á sunnudag. Sjúkraliðar og [...]
Niðurstaða liggur fyrir í samkeppni um rekstur fjármálaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Valnefnd fór yfir gögn sem send voru inn og Arion banki hlaut [...]
Vikuna 20. – 25. október voru staddir á landinu góðir gestir frá Rúmeníu. Þetta eru 3 fulltrúar frá Special Olympics í Rúmeníu, Roxana Ossian , Corina Radu, [...]
Það má með sanni segja að um þessa helgi sé nóg um að vera hjá Björgunarsveitinni Suðurnes. Átta félagar frá sveitinni tekið þátt í leitinni af Herði [...]
Prag hefur um árabil verið ein vinsælasta ferðamannaborg Evrópu. Flogið verður á Airbus 319 vélum sem rúma 144 farþega, talsmenn Czech Airlines gátu þó ekki [...]
Félagsheimilið Stapi í Njarðvík var vígt 23. október 1965. Þess verður minnst með afmælishófi í Stapa nk. sunndag milli kl. 15:00 og 17:00. Bæjarbúum er [...]
Við erum misjafnlega skemmtileg á Fésinu, sumir eru einfaldlega leiðinlegri en aðrir, þannig er það bara. En hér er komið tækifæri til að breyta því, steldu [...]