Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Luke Moyer um að leika með Njarðvíkurliðinu á næsta tímabili í Subwaydeild karla en Moyer er [...]
Ellefu lögreglumenn frá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum útskrifuðust úr tveggja ára háskólanámi sem ætlað er lögreglumönnum. Öll starfa þau við [...]
Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. Hátíðardagskrá [...]
Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað á Keflavíkurflugvelli, er staður undir sama nafni hefur verið starfræktur í miðborg Reykjavíkur óslitið í 25 ár. [...]
Svo virðist sem Reykjanesbær fái ekki vitneskju fyrir fram áður en Vinnumálastofnun tekur íbúðir á leigu í sveitarfélaginu. Stofnunin hefur tekið [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigrúnu Arngrímsdóttur. Ekki er vitað um klæðnað né hvar hún gæti verið niðurkomin. Sigrún er klædd í svarta skó, [...]
Colas stefnir að því að malbika Þjóðbraut, Suðurbraut og Flugvallabraut þriðjudaginn 13. júní. Nánari útskýringar á framkvæmdarsvæði má sjá á myndum [...]
Frá og með 1. júlí 2023 verður breyting á opnunartíma læknavaktar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, vakt verður frá 16:00-20:00 virka daga og frá 10:00-14:00 um [...]
Eldur kviknaði í bifreið á Grindavíkurvegi um átta leytið í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki, en einhverjar tafir urðu á umferð. Brunavarnir [...]
Bílaleigan Blue Car Rental, sem er staðsett í Reykjanesbæ , keypti bifreiðar fyrir 5,1 milljarð í fyrra, samanborið við 1,5 milljarða árið 2021. Árið 2022 var [...]
Kostnaður við fjárhagsaðstoð hefur aukist gríðarlega á milli ára í Reykjanesbæ. Aukningin er að mestu tilkominn vegna flóttafólks sem hefur fengið [...]
Gengið hefur verið frá ráðningu skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Gerðaskóla. Nýráðinn skólastjóri er Daníel Arason og nýráðinn aðstoðarskólastjóri [...]