Árið 2022 var besta rekstrarár í sögu HS Orku hf. Rekstrartekjur námu 10,6 milljörðum króna og aukast um 14,7% á milli ára. Munar þar mestu um hátt álverð og [...]
Mikið endurnýjað 276 fermetra einbýlishús við Norðurgötu í Sandgerðshverfi Suðurnesjabæjar er komið á sölu. Verðmiðinn er litlar 135 milljónir króna. Í [...]
Stuðningsmenn Njarðvíkur í körfunni munu fjölmenna á leik sinna manna gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, en fullt er í rútuferð sem félagið býður upp [...]
Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS San Juan kom í dag í stutta þjónustuheimsókn á hafssvæðið norðvestur af Garðskaga til að taka kost. Landhelgisgæsla [...]
Keflavíkurflugvöllur er einn af fáum flugvöllum heims sem hafa náð fullri endurheimt farþega eftir heimsfaraldur, en útlit er fyrir að 2,8 milljón farþegar fari um [...]
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi og eru íbúar og starfsfólk fyrirtækja í Reykjanesbæ hvattir til virkrar þátttöku í deginum [...]
Melt-æði hefur herjað á samfélagsmiðla undanfarin misseri, en um er að ræða nokkurskonar samruna hamborgara og samloku. Veitingastaðurinn [...]
Eldur kviknaði í matarvagni á Reykjanesbraut skammt vestan við afleggjarann að Vogum á Vatnsleysuströnd á fjórða tímanum í dag. Vagninn var á leiðinni til [...]
Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs fóru yfir umhverfisviðurkenningar frá aldamótum á síðasta fundi ráðsins og ákváðu að skipa stýrihóp fyrir [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur falið Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málum sem tengjast kvörtunum vegna skemmtistaðarins Paddy’s við [...]
Kauptilboð í Seylubraut 1 voru lögð fyrir bæjarráð Reykjanesbæjar á dögunum, en um er að ræða rúmlega 4000 fermetra fasteign sem meðal annars hýsir [...]
Kjarnorkukafbátar á vegum bandaríska hersins verða þjónustaðir frá Helguvík, en í morgun var greint frá því að þeir yrðu þjónustaðir hér við [...]
Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ innleiddi nýverið að nú skuli skilað inn áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi áður en framkvæmdir [...]