Eldur kviknaði í bifreið á Grindavíkurvegi um átta leytið í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki, en einhverjar tafir urðu á umferð. Brunavarnir [...]
Bílaleigan Blue Car Rental, sem er staðsett í Reykjanesbæ , keypti bifreiðar fyrir 5,1 milljarð í fyrra, samanborið við 1,5 milljarða árið 2021. Árið 2022 var [...]
Kostnaður við fjárhagsaðstoð hefur aukist gríðarlega á milli ára í Reykjanesbæ. Aukningin er að mestu tilkominn vegna flóttafólks sem hefur fengið [...]
Gengið hefur verið frá ráðningu skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Gerðaskóla. Nýráðinn skólastjóri er Daníel Arason og nýráðinn aðstoðarskólastjóri [...]
Verne Global áformar að fjárfesta fyrir hátt í 70 milljarða króna í gagnaveri sínu á Ásbrú í Reykjanesbæ á næstu fimm árum. Fyrirtækið hyggst ráðast í [...]
Íþróttafélagið Þróttur Vogum leitar nú logandi ljósi barna sem fæddust 1. maí til 5. júní í ár, en þau munu eiga von á fínum glaðningi frá félaginu. [...]
Áætlað er að reisa 390 metra langan viðlegukant í Helguvík á Reykjanesskaga fyrir herskip Atlantshafsbandalagsins. Einnig er gert ráð fyrir að [...]
Mögulegt er að einn sá besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið, Gylfi Sigurðsson, mæti til leiks í Lengjudeildinni og þá með Grindavík, ef eitthvað er að [...]
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja stöðvaði starfsemi veitingastaðanna Malai Thai og Royal Indian í byrjun apríl og hefur heilbrigðisnefnd Suðurnesja staðfest þá [...]
Reykjanesbær hefur opnað nýja ábendingagátt á vef sveitarfélagsins, en um er að ræða eina einingu í gæðakerfi sveitarfélagsins sem hefur verið í innleiðingu [...]
Fasteignasalan Fold auglýsir fjölbýlishús með 8 íbúðum og traustum leigutekjum frá opinberum aðilum til sölu. Eignin er á Ásbrú. Í auglýsingu segir að [...]