Fulltrúi S-lista lagði til á fundi bæjarráðs þann 1. september síðastliðinn að bæjarstjóra yrði falið að útbúa minnisblað um fyrirkomulag og hlutverk [...]
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar mun stofna barnakór sem ætlaður er börnum á aldrinum 9-11 ára. Barnakórinn er ætlaður fyrir bæði nemendur Tónlistarskólans og [...]
Við greindum frá því í lok júlí að hljómsveitin Of Monsters And Men stæði fyrir myndbandasamkeppni á meðal aðdáenda sinna, keppnin fór þannig fram að fólki [...]
Grindavíkurstúlkur mættu til leiks gegn ÍA af miklum krafti og náðu tveggja marka forystu á fyrstu 20 mínútum leiksins, en þær töpuðu fyrri leik liðanna á [...]
Vegna framkvæmda við nýtt hringtorg á Reykjanesbraut við Fitjar verður lokað fyrir umferð um Stekk næstu vikurnar. Umferðarhraði hefur verið lækkaður í 50 [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og eiginkona hans Jónína Guðjónsdóttir hafa sett heimili sitt á sölu, þetta kemur fram á Facebook-síðunni [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn og Björgunarsveit Hafnarfjarðar leituðu í gærkvöldi að erlendu pari sem ætlaði að ganga frá Krísuvík til Reykjavíkur en lenti í [...]
Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf. hefur óskað eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna stækkunar norðurbyggingar Flugstöðvar Leifs [...]
HS Orka áformar að reisa um 9 MW rennslisvirkjun í efri hluta Tungufljóts í Biskupstungum, Brúarvirkjun, og hefur Mannvit lagt fram tillögu að [...]
Hnefaleikakeppni þar sem bestu boxarar landsins kepptu fór fram í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjaness á Ljósanótt. Það var athyglisvert við þessa keppni að [...]
Þróttarar tóku á móti ÍH á Vogabæjarvelli í kvöld í leik um hvort liðið myndi leika í 3. deild að ári. Fyrri leik liðanna sem fram fór í Hafnarfirði lauk [...]
Sem kunnugt er hefur félagsstarf UMFG og Kvenfélags Grindavíkur verið flutt í nýja og glæsilega félagsaðstöðu í nýrri íþróttamiðstöð Grindavíkurbæjar [...]
Tollverðir fundu um síðustu mánaðarmót um 700 grömm af hassi í farangri flugfarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Maðurinn var á leið til [...]
Að eiga góða vini og ættingja getur sparað okkur pening vegna þess að umgengni við gott fólk er líklegt til að létta lund og auka jákvæðni. Haukur Hilmarsson [...]