Lögreglan á Suðurnesjum var með viðbúnað í Vogum í morgun. Svo virtist sem lögreglan væri að leita að einhverju, samkvæmt frétt mbl.is, [...]
Ákveðið hefur verið að leita í hugmyndabrunn íbúa og annarra áhugasamra að nafni fyrir nýjan leikskóla að Byggðavegi í Suðurnesjabæ. Byggingaframkvæmdir eru [...]
Íslenskir aðalverktakar, ÍAV, skiluðu 80 milljóna króna hagnaði árið 2022 eftir taprekstur árin 2021 og 2020. Afkoma félagsins batnaði um 600 milljónir á milli [...]
Bílaleigan Lava Car Rental var í dag valin bílaleiga ársins “Iceland’s leading Car Rental Company” af World Travel Awards fyrir árið 2023. Davíð Páll [...]
Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysi í Lækjargötu þann 13. september síðastliðinn hét Marek Dementiuk. Hann var 37 ára, lætur eftir sig eiginkonu og þrjú [...]
Krýsuvíkurveg hefur verið lokað við Suðurstrandarveg vegna umferðaróhapps sem varð á veginum. Engin slys urðu á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Suðurnesjamenn áttu sviðið þegar 5. umferð ÍPS deildarinnar í pílukasti fór fram á Bullseye um helgina. Hörður Guðjónsson, Pílufélagi Grindavíkur (PG) vann [...]
Flugakademía Íslands, sem verið hefur hluti af samstæðu Keilis, mun hætta rekstri eftir langvarandi rekstrarvanda, en nemendum skólans mun bjóðast að halda náminu [...]
Reykjanesbær hefur auglýst stöðu markaðsstjóra lausa til umsóknar. Um fullt starf er að ræða, en þó með sveigjanlegum vinnutíma þar sem búast má við [...]
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að greiða starfsfólki við þá skóla sem hafa lokað húsnæði vegna myglu- og rakaskemmda álagsgreiðslur, en fyrirspurn [...]
Ríkislögreglustjóri og Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum hlutu á dögunum styrk frá Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu að upphæð 18.800.000 kr. til að vinna [...]