Fréttir

Íbúafundur fyrir Grindvíkinga

11/12/2023

Íbúafundur verður haldinn fyrir Grindvíkinga á morgun, þriðjudaginn 12. desember, klukkan 17:00 í andyrinu á nýju Laugardalshöllinni. Tilgangur fundarins er að [...]

Vilja bæta hæð við hótel

11/12/2023

Mænir 230 ehf. hefur óskað heimildar til að stækka hótel við Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ. Gangi áformin eftir mun hæð bætast ofan á byggingu sem snýr að [...]

Opna þriðja pylsuvagninn á KEF

08/12/2023

Bæjarins beztu hafa opnað þriðja staðinn á Keflavíkurflugvelli og þar með þann fjórða á Suðurnesjum. Fyrirtækið opnaði fyrst útibú í verslun 10-11 í [...]

Samkaup og Simmi elda gott

08/12/2023

Samkaup, í samstarfi við Sigmar Vilhjálmsson, hefur stofnað fyrirtækið Eld­um Gott ehf, fé­lagið er í meiri­hluta­eigu Sam­kaupa til móts við Sig­mar. Þetta [...]

Óska eftir tillögum að jólahúsi

05/12/2023

Íbúar Reykjanesbæjar geta komið með tillögur að jólahúsi Reykjanesbæjar. Húsasmiðjan í Reykjanesbæ ætlar að styðja við bakið á þessu uppátæki með [...]

Hópbifreið ekið á ferðamann

05/12/2023

Hópbifreið var ekið á ferðamann við flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærmorgun. Neyðarlínu barst tilkynning um slysið laust eftir klukkan tíu. Þetta staðfestir [...]

Olís gefur Grindvíkingum inneign

04/12/2023

Olís hefur ákveðið að gefa hverju heimili á Grindavíkursvæðinu 10.000 kr. inneign hjá Olís og ÓB. Inneignina er hægt að nota í eldsneyti eða aðrar vörur [...]
1 57 58 59 60 61 750