Öllu verður tjaldað til í glamúr og glæsileika þegar diskóboltinn og Eurovisionfarinn fyrrverandi Páll Óskar mun stjórna stuðinu í Stapanum. Ballið er haldið [...]
Rúmlega tuttugu ökumenn voru kærðir í vikunni fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók reyndist vera erlendur ferðamaður [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar umfangsmikið fjársvikamál sem upp kom laugardaginn 13. ágúst sl. Einn sætir gæsluvarðhaldi vegna málsins. [...]
Suðurnesjadrengurinn Arnór Ingvi Traustason bað stuðningsmenn Rapid Wien að fyrirgefa liðinu slappa frammistöðu í leik gegn slóvakíska liðinu Trencin í [...]
Föstudagur og ég er í ljómandi helgarstuði og birti hér föstudagspistil. Þessi búvörusamningur er að setja allt á annan endan, ekki bara á Alþingi og meðal [...]
Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar leggur til við bæjarstjórn að erindi Mílu um að reisa 18 metra hátt fjarskiptamastur við Víkurbraut 25 verði hafnað. [...]
Fjölmargar listasýningar verða að venju í boði á Ljósanótt, ein þeirra er afar áhugaverð, fyrir þær sakir að listakonan Elsa Dórothea Gísladóttir tók allt [...]
Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Wien eru komnir áfram í Evrópudeildinni, þrátt fyrir 2-0 tap gegn slóvakíaska liðinu Trencin en Rapid vann fyrri [...]
Grindavík og Selfoss skildu jöfn á JÁ verk-vellinum á Selfossi í kvöld. Með sigri hefðu Grindvíkingar nánast gulltryggt sæti í deild þeirra bestu á næsta [...]
Að venju mun Hnefaleikafélag Reykjaness bjóða gestum Ljósanætur upp á hörku boxkvöld þann 2. september klukkan 20:30, í húsakynnum félagsins að Framnesvegi 9. [...]
Lögregluembætti landsins keppast við að gera vel á samfélagsmiðlunum, sem annarstaðar. Lögreglan á Suðurnesjum er þar engin undantekning, en menn þar á bæ eru [...]
Nú standa yfir umtalsverðar framkvæmdir og endurbætur á gatnamótum Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar, sem margir þekkja sennilega betur sem Bláalónsveginn. [...]
Í næstu viku hefjast framkvæmdir við undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnarafleggjara en skrifað var undir samning þess efnis á þriðjudag. Mikil umferð [...]