Páll Magnússon er einn af þeim sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og eins og flestir vita fylgja framboðum [...]
Tollverðir haldlögðu nýverið mikið magn stera sem karlmaður reyndi að smygla inn í landið í ferðatösku. Í tilkynningu frá Tollstjóra kemur fram að um hafi [...]
Lokaspretturinn er hafinn í baráttunni um 1. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer á morgun og er harka farin að færast í leikinn. Ásmundur [...]
Menningarráðið Reykjanesbæjar lagði til á fundi sínum í vikunni að skoðaðir verði kostir og gallar þess að sameina í eina stofnun menningarmál, markaðs- og [...]
Fyrirtæki í eigu Nesfisks, Jakob Valgeirs og Fisk-Seafood, Solo seafood ehf., hefur fest kaup á Icelandic Ibérica, sem var í eigu Framtakssjóðs Íslands. [...]
Um 100 konur á öllum aldri mættu á heimili Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í gærkvöldi til að stilla saman strengi sína fyrir lokaátök prófkjörsbaráttunnar. [...]
Næskomandi laugardag fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, en kjördæmið hefur lengi verið talið höfuðvígi flokksins. Fjórir bjóða sig [...]
Enn er verið að bjóða út stór verkefni vegna stækkunar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og í dag voru opnuð tilboð í múrverk. Suðurnesjafyrirtækið ÁÁ [...]
Alþingi hefur samþykkt að þingsályktunartillögu Silju Daggar Gunnarsdóttur um að fela heilbrigðisráðherra að endurskoða reglur um greiðsluþátttöku [...]
Dagsetningum í undanúrslitum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna hefur verið breytt, það er gert vegna þess að Grindavík og Keflavík eiga leikmenn í U19 landsliði [...]
Jack Marks er kanadískt söngvaskáld, sem á leið sinni á túr um Ítalíu, millilendir á Íslandi til að leyfa okkur að kynnast tónlist hans lifandi. Fyrstu [...]
Hnefaleikafélag Reykjaness hélt sitt árlega boxkvöld í tengslum við Ljósanæturhæatíðina þann 2. september síðastliðinn. Kvöldið þótti takast einstaklega [...]
ÍAGA ehf. mun í mánuðinum hefja framkvæmdir við nýja súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á iðnaðarsvæði við Vogabraut í Vogum á Vatnsleysisströnd. Þetta [...]
Bókasafnsdagurinn 2016: Lestur er bestur – út fyrir endimörk alheimsins verður haldinn í dag í bókasöfnum um land allt. Í Bókasafni Reykjanesbæjar er [...]