Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ hlaut gæðamerki eTwinning, þann 28. september síðastliðinn. Gæðamerkið og verðlaunin eru ætluð til þess að vekja athygli á [...]
Pólitísk örvænting, typpi og píkur, já ég er á dónalegu nótunum þessa vikuna. Föstudagspistillinn er ekki fyrir viðkvæma… Örvæntingin í Samfylkinginni [...]
Tuttugu og einn sótti um stöðu sveitarstjóra Skútustaðahrepps í Suður-Þingeyjarsýslu, en ráðið var í stöðuna um miðjan september. Það var Þorsteinn [...]
Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line Iceland mun hætta að bjóða upp á ferðir á milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar. Síðasta ferðin verður [...]
Dagana 10-16 október næstkomandi fer fram Evrópumótið í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu. Íþróttin er ein sú vinsælasta sem stunduð er hér á landi [...]
Skessan í hellinum við smábátahöfnina í Gróf virðist engan frið fá fyrir skemmdarvörgum, en á dögunum var skessan puttabrotin auk þess sem tannskemmdir gerðu [...]
Mánudaginn 3. október næstkomandi verður verkefnið Heilsueflandi samfélag kynnt í Stapa og um leið verður skrifað undir samning við embætti landlæknis um að [...]
Strákarnir og stúlkan á Stjörnufræðivefnum vara landsmenn alla við segulstormi, sem verður yfir landinu öllu í kvöld með mikilli norðurljósasýningu. Í [...]
Kvennalið Grindavíkur náði frábærum árangri í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar, en liðið tryggði sér sæti í Pepsí-deildinni að ári, þrátt fyrir stórt [...]
Brunaæfing var haldin í morgun á Ásabrautinni. Brunabjallan hringdi klukkan 10 í morgun, þá söfnuðu kennarar nemendum sínum í stafrófsröð og tóku nafnakall. [...]
Út er komin bókin „Little Lessons on HIIT” eftir líkamsræktarfrömuðinn og Grindvíkinginn Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta er önnur bókin sem Helgi gefur út [...]
Sólborg Guðbrandsdóttir, ung og upprennandi söngkona úr Keflavík, sendi frá sér þetta flotta lag, sem er að finna hér fyrir neðan, á dögunum. Upprunalega kemur [...]
Grindavíkurstúlkur töpuðu stórt gegn Haukum í leiknum um 1. sæti 1. deildar kvenna í knattspyrnu. Grindvíkingar sem þegar voru búnir að tryggja sér sæti í [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir átti stórleik og skoraði fjögur mörk, þegar Keflavík lagði ÍR 4-2, í leik um þriðja sæti 1. deildar kvenna í knattspyrnu. Keflavík [...]