Fyrsti bekkur verður fjölmennasti árgangurinn í haust – Undirbúa byggingu skóla í Dalshverfi
Börn fædd árið 2011 sem munu setjast á skólabekk í 1. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar í haust munu skipa fjölmennasta árgang skólanna. Þetta kom fram á [...]