Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Enn dregur úr krafti gossins

20/12/2023

Áfram dregur úr krafti gossins. Á nýjum yfirlitsmyndum af svæðinu sést að nú gýs úr tveimur gígum. Mest virkni er í gígnum sem er beint austur af Sýlingarfelli [...]

Fólk gangi ekki að gosstöðvunum

19/12/2023

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það er ítrekað að fólk leggi ekki í göngu að gosstöðvunum. Samkvæmt tilkynningunni eru um [...]

Göngumaðurinn fundinn

19/12/2023

Maður sem leitað var að við gossvæðið er fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn [...]

Leita tveggja manna við gossvæðið

19/12/2023

Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarsveita hafa verið kallaðar út vegna tveggja manna á gossvæðinu sem gáfu flugvél sem þar átti leið hjá neyðarmerki. [...]

Guðlaug nýr forstjóri HSS

19/12/2023

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) til næstu fimm ára. Samkvæmt vef Stjórnarráðsins, þar sem [...]

Pálmi Rafn til liðs við Víking

19/12/2023

Pálmi Rafn Arnbjörnsson hefur samið til fjögurra ára við knattspyrnulið Víkings. Pálmi Rafn kemur frá Wolves á Englandi þar sem hann hefur spilað með varaliði [...]

Orkuinnviðir ekki í hættu

19/12/2023

Dregið hefur úr virkni eldgossins við Hagafell og á þessari stundu er orkuinnviðum HS Orku í Svartsengi ekki ógnað. Sú staða getur hinsvegar breyst hratt, segir í [...]

Varðskip til taks við Grindavík

19/12/2023

Starfsfólk Landhelgisgæslunnar hefur haft í nógu að snúast líkt og aðrir viðbragðsaðilar vegna eldgoss sem hófst norður af Grindavík á ellefta tímanum í [...]
1 45 46 47 48 49 741