Foreldrar og forráðamenn nemenda í 10. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði eru hvattir til að fjölmenna í Íþróttaakademíuna fimmtudaginn 4. [...]
Skólastarf mun hefjast í nýjum grunnskóla í Dalshverfi í haust, notast verður við færanlegt 600 fermetra húsnæði sem reist verður á lóð skólans. Starfsfólk [...]
Skrítið með okkur mannfólkið að við viljum bara lesa eða hlýða á fréttir sem eru slegnar fram með sláandi eða neikvæðum hætti. Um síðustu helgi var í [...]
Keilir mun lækka skólagjöld um 40% og breyta fyrirkomulagi, sem mun nú miðast við að Háskólabrú í staðnámi hefjist á haustin en í fjarnámi á vorin. Haustið [...]
Vinna er hafin við gerð mislægra vegamóta Reykjanesbrautar í Hafnarfirði og Krýsuvíkurvegar. Því þarf að takamarka umferðarhraða á vinnusvæðinu við 50 [...]
Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í austurríska liðinu Rapíd Vín eru komnir í bikarúrslit þar í landi. Liðið leikur gegn Red Bull Salzburg í úrslitunum. [...]
Búast má við slyddu eða jafnvel snjókomu suðvestantil á landinu í dag og á morgun, en eftir helgi má gera ráð fyrir að það fari aftur að hlýna og þá [...]
Keflavík varð í kvöld Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna, eftir öruggan sigur á Snæfelli, 70-50, á heimavelli. Þetta er sextándi Íslandsmeistaratitill [...]
Isavia mun á næstu dögum óska eftir tilboðum í niðurrif bygginga á Keflavíkurflugvelli, um er að ræða tæplega 6.000 fermetra. Tvær byggingar verða [...]
Yfir eitthundrað sjálfboðaliðar mættu til að hreinsa rusl á þeim svæðum sem íþróttafélag Keflavíkur hefur til umráða á árlegum hreinsunardegi félagsins, [...]
Stærsti hluti kostnaðar vegna verslunarkjarna sem fyrirhugað er að reisa við Rósaselstorg, skammt frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar, verður fjármagnaður af [...]
Ekki verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðju United Silicon í Helguvík nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari [...]