Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær bjóða íbúum Suðurnesja frítt í sund. Hafnarfjörður í allar þrjár sundlaugar bæjarins og Kópavogur í sundlaug Kópavogs og [...]
Vegna eldgoss og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað drónaflug á svæði sem nær í [...]
Það var fjölmennt á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í gær þegar framkvæmdir við 2. áfanga Stapaskóla voru ræddar, en um er að ræða byggingu íþróttahúss [...]
Björgunarsveitin Suðurnes og Slysavarnardeildin Dagbjörg bjóða íbúum á Suðurnesjum að kíkja við í húsakynni félagsins við Holtsgötu 51 í Reykjanesbæ. [...]
Erfiðlega gengur með viðgerð á lekri kaldavatnslögn á Ásbrú, en lítið eða ekkert kalt vatn er á hverfinu og flugvallarsvæðinu í augnablikinu. Áætlað er að [...]
Unnið var við tengingar á stofnlögn hitaveitu frá Svartsengi í alla nótt. Ríkir bjartsýni um að það takist að hleypa heitu vatni á lögnina þegar líður á [...]
Lítið eða ekkert kalt vatn er á Ásbrú í augnablikinu vegna leka á stofnlögn. Lekinn tengist ekki yfirstandandi eldgosi samkvæmt tilkynningu frá HS Veitum, en vatn [...]
Ljósmæðravakt heilbrigðisstofnunar Suðurnesja segja fæðingar ekki mögulegar hjá þeim þangað til hiti komi á Reykjanesið á ný. Stofnunin mun áfram sinna [...]
Köld nótt er fram undan hjá íbúum Suðurnesja, spáð er miklu frosti í nótt og því má búast við að kalt verði í húsum. Mörg eru búin að tryggja sér [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sent frá sér tilkynningu vegna félagaskipta Irenu Sólar Jónsdóttur á dögunum, en þar munu Njarðvíkingar hafa ritað nafn [...]
Það dregur úr krafti gossins en nú gýs á tveimur til þremur stöðum á gossprungunni. Sprengivirkni sem hófst á milli kl. 13 og 14 í dag er að mestu lokið, en [...]
Ekki mun verða röskun á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, í augnablikinu, þrátt fyrir skort á heitu vatni í Reykjanesbæ vegna eldgossins. Þetta kemur [...]
Rafmagsofnar virðast nú ganga kaupum og sölum í gegnum veraldarvefinn, en nokkuð er um að slík munaðarvara sé auglýst á sölusíðum. Sé miðað við flestar [...]
Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins og þar til varalögn kemst í gagnið. Fimmtudagur [...]
Benedikt Guðbjörn Jónsson, pípulagningameistari, deilir góðum ráðum á Facebook-síðu fyrirtækisins Benni pípari í ljósi aðstæðna á Suðurnesjum, en nú [...]