Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Suðurnesjafólk fær frítt í sund

09/02/2024

Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær bjóða íbúum Suðurnesja frítt í sund. Hafnarfjörður í allar þrjár sundlaugar bæjarins og Kópavogur í sundlaug Kópavogs og [...]

Áfram drónabann yfir Grindavík

09/02/2024

Vegna eldgoss og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað drónaflug á svæði sem nær í [...]

Bjóða íbúum í hlýju og kaffi

09/02/2024

Björgunarsveitin Suðurnes og Slysavarnardeildin Dagbjörg bjóða íbúum á Suðurnesjum að kíkja við í húsakynni félagsins við Holtsgötu 51 í Reykjanesbæ. [...]

Kalt vatn af skornum skammti á Ásbrú

09/02/2024

Lítið eða ekkert kalt vatn er á Ásbrú í augnablikinu vegna leka á stofnlögn. Lekinn tengist ekki yfirstandandi eldgosi samkvæmt tilkynningu frá HS Veitum, en vatn [...]

Fæðingar ekki mögulegar á HSS

08/02/2024

Ljósmæðravakt heilbrigðisstofnunar Suðurnesja segja fæðingar ekki mögulegar hjá þeim þangað til hiti komi á Reykjanesið á ný. Stofnunin mun áfram sinna [...]

Ekki röskun á starfsemi HSS

08/02/2024

Ekki mun verða röskun á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, í augnablikinu, þrátt fyrir skort á heitu vatni í Reykjanesbæ vegna eldgossins. Þetta kemur [...]

Rafmagsofnar ganga kaupum og sölum

08/02/2024

Rafmagsofnar virðast nú ganga kaupum og sölum í gegnum veraldarvefinn, en nokkuð er um að slík munaðarvara sé auglýst á sölusíðum. Sé miðað við flestar [...]

Góð ráð frá Benna pípara

08/02/2024

Benedikt Guðbjörn Jónsson, pípulagningameistari, deilir góðum ráðum á Facebook-síðu fyrirtækisins Benni pípari í ljósi aðstæðna á Suðurnesjum, en nú [...]
1 36 37 38 39 40 741