Fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll hefur verið afar hröð á síðustu árum. Samkvæmt uppfærðri farþegaspá fyrir árið 2018 er útlit fyrir að niðurstaðan [...]
Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði Kölku við Fitjabraut í Njarðvík laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Húsnæðið var mannlaust þegar eldurinn [...]
Engum hefur enn tekist að bæta heimsmet sem leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik, Jeb Ivey, setti á árunum 2010-2013, en þá skoraði kappinn að minnsta kosti [...]
Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á tæplega 140 km [...]
Bæjarráð sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis hefur samþykkt tillögu bæjarstjóra sveitarfélagsins þess efnis að öllu starfsfólki sveitarfélagsins [...]
Sterkum grænum geisla var beint að umferð í Reykjanesbæ um helgina. Geislanum var meðal annars beint að bifreið lögreglumanns sem var á [...]
Þingmenn sem búa á Suðurnesjum hafa fengið greiddar frá 2,7 milljónum króna til 3,7 milljóna króna í mánaðarlegar kostnaðargreiðslur og annan kostnað frá [...]
Njarðvíkingurinn og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, Ingvar Jónsson og félagar hans í Viborg eru á toppnum í dönsku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Thisted í [...]
Listakonan Sossa fékk menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna fyrir árið 2018. Afhending verðlaunanna fór fram við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum um [...]
Miðvikudaginn 21. nóvember næstkomandi klukkan 20:00 heldur Stakksberg, rekstraraðili kísilmálmverksmiðju í Helguvík, íbúafund í Hljómahöllinni um [...]
Vegagerðin varar við því að akstursskilyrði geti orðið varasöm á Reykjanesbraut síðdegis þegar saman fer mikið vatnsveður og sterkur hliðarvindur, en spáð [...]
Ríkiskaup, fyrir hönd Ríkiseigna óskaði á dögunum eftir tilboðum í námu- og efnistökuréttindi í landi ríkisins vegna tveggja námusvæða í Stapafelli á [...]
Velferðarráð Reykjanesbæjar telur brýnt að nú þegar verði farið í aðgerðir til að tryggja öryggi starfsfólks, en öryggismál voru tekin fyrir á síðasta [...]