Uppselt er á hátíðartónleika Eyþórs Inga sem haldnir verða í Hljómahöll þann 18. desember næstkomandi og mun söngvarinn góðkunni því halda aukatónleika [...]
Kristín María Birgisdóttir hefur verið ráðin upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar. Kristín María var bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar [...]
Frá og með næstu áramótum þurfa tilkynningar um lögheimilisskráningar að berast með rafrænum hætti. Einnig er hægt að fara í starfsstöðvar Þjóðskrár [...]
Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Tveir þessara ökumanna voru að auki [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað um fimmtíu ökumenn á undanförnum dögum vegna sérstaks eftirlits með ölvunarakstri á aðventunni. Í tilkynningu frá [...]
Nokkrar tilkynningar voru farnar að berast lögreglunni á Suðurnesjum í morgun vegna foks á þakplötum og fleiri lausamunum í hvassviðrinu. Í gær bárust allmargar [...]
Suðurnesjabúinn Ívar Gunnarsson heldur úti áhugaverðu vídeóbloggi á Youtube-síðu sinni, en þar fer kappinn um víðan völl og ræðir hin ýmsu málefni á [...]
Vegagerðin varar vegfarendur við að aka um Reykjanesbraut fram undir hádegi en aðstæður á brautinni eru varasamar þar sem stormur er á hlið brautarinnar og hviður [...]
Farþegar úr tveimur flugvélum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun sitja fastir í vélunum og þurfa að bíða þangað til veður lægir, en mjög hvasst er á [...]
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur síðustu daga haft til skoðunar drög að breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við samgönguáætlun um að taka upp [...]
Rúmlega eitt þúsund manns, rétt um 8% kosningabærra íbúa Reykjanesbæjar, hafa ritað nafn sitt undir kröfu Andstæðinga stóriðju í Helguvík þess efnis að að [...]
Taekwondo deild Keflavíkur býður upp á ókeypis sjálfsvarnarnámskeið sunnudaginn 9. desember næstkomandi. Námskeiðið byggist upp á einfaldri og hagnýtri [...]
Ofurfyrirsætan og athafnakonan Blac Chyna er stödd hér á landi um þessar mundir og heldur til á lúxushóteli Bláa lónsins. Stjarnan sem er með um 15 milljón [...]