Póstberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þegar hann var við störf sín. Tveir hundar voru lausir við [...]
Á þeim tveimur mánuðum frá því að flokkun úrgangs við heimili á Suðurnesjum hófst hefur flokkunin gengið bærilega að mati stjórnar Sorpeyðingarstöðvar [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar (ÍT ráð) hafnaði beiðni Júdódeildar UMFN um rekstrarstyrk á síðasta fundi sínum. Um 80 manns stunda æfingar hjá [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hreppti bronsið á sterku alþjóðlegu CrossFit móti sem lauk í Dúbaí um helgina. Sigur á mótinu veitti þátttökurétt á [...]
Þann 13. Desember síðastliðinn hélt Íbúðafélag Suðurnesja opinn stjórnarfund þar sem framkvæmdaráætlun félagsins var kynnt fyrir fundargestum. Tilgangur [...]
Rekstur sjóða Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar (ÍT ráð) er í jafnvægi ef frá eru talin útgjöld vegna hvatagreiðslna en ljóst er að það fjármagn [...]
Beðið var um aðstöð flugstöðvardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum fyrr í vikunni þegar flugvél kom inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli með flugfarþega [...]
Frestur til að skila inn athugsemdum vegna mats á umhverfisáhrifum vegna kísilmálmverksmiðju Stakksbergs ehf., í Helguvík rennur út á miðnætti í kvöld, 15. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum tekur þátt í árlegu löggutísti ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan hefur [...]
Félagasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík (ASH) hafa falið Flóka Ásgeirssyni lögmanni hjá Málflutningsstofu Reykjavíkur að óska meðal annars eftir [...]
Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates, segist enn vonast til að geta dregið margar af þeim 237 uppsögnum sem gripið var til í lok [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur óskað eftir því að leitað verði svara hjá Skipulagsstofnun hvers vegna lögfræðingar hagsmunaaðila í máli kísilversins í [...]
Tillaga að fjárhagsáætlun sveitarfélagsins Voga var samþykkt samhljóða á síðasta fundi bæjarstjórnar. Tillagan gerir ráð fyrir að heildartekjur samstæðunnar [...]