Neyðarfundur bæjarstjóra á Suðurnesjum, þingmanna og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn klukkan tvö í dag. Áður hafði verið áætlað að [...]
Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, segir að vonast sé til að það muni fyllast fljótt upp í það skarð sem gjaldþrot WOW-air skilur eftir [...]
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Suðurkjördæmis, segir það á ábyrgð ríkisvaldsins og sveitarfélaganna að flýta mannfrekum framkvæmdum og skapa störf svo [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stóð sig best allra kvenna í undankeppnum fyrir Heimsleikana í crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum í sumar, en öllum undankeppnum [...]
Þjálfarar U16 og U18 ára liða drengja og stúlkna hafa nú valið sín 12 manna landslið og tilkynnt þeim sem skipuðu 16-17 manna æfingahópa frá febrúar hvaða [...]
Ákvæði um tímasetningu, ábyrgðaraðila, samræmi um spurningar og samráð við bæjaryfirvöld er meðal þess sem ekki var uppfyllt við söfnun undirskrifta á [...]
Byggingarfélag Gunnars og Gylfa, BYGG segir upp 40 manns, en fyrirtækið hefur verið stórtækt í byggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjanesbæ undanfarin misseri. [...]
Airport Associates hefur sagt upp 315 starfsmönnum. Þetta kemur í kjölfar þess að WOW air féll í gær. Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport [...]
Félagsmálaráðuneytið hefur veitt Vinnumálastofnun 80 milljóna króna tímabundið framlag vegna falls WOW air. 15 milljónum króna verður varið til [...]
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum í síðustu viku auglýsa grenndarkynningu fyrir íbúa nærri Aragerði vegna áforma um uppsetningu [...]
Sex starfsmönnum Fríhafnarinnar í Leifsstöð hefur verið sagt upp störfum í kjölfar rekstrarstöðvunar lággjaldaflugfélagsins WOW-air. Þetta kemur fram á vef [...]
Suðurnesjabær fylgist náið með framvindu mála og aflar upplýsinga um hvernig þessir atburðir koma við sveitarfélagið og íbúa þess. Bæjarstjóri, ásamt [...]