Kolbrún Jóna Pétursdóttir var kjörin formaður Framtíðarnefndar Reykjanesbæjar á fyrsta fundi nefndarinnar sem haldinn var í gær. Súsanna Björg Fróðadóttir [...]
Guðný Kristín Bjarnadóttir verkefnastjóri á Bókasafni Reykjanesbæjar tók á móti Hvatningaverðlaunum Upplýsingar 2019 í húsakynnum safnsins í morgun. Er þetta [...]
Keflvíska hljómsveitin Deep Jimi & the Zep Creams mun í október rjúfa margra ára þögn með tvennum tónleikum. Í Reykjanesbæ mun hljómsveitin troða upp [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2019, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda fyrir 12. [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum um var tilkynnt um þjófnað á ferðatösku fyrir utan hótel í umdæminu um helgina. Í tilkynningu segir að viðkomandi hafi skilið [...]
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., BYGG, hagnaðist um rúmlega 1,5 milljarða árið 2018 samanborið við rúmlega 1,3 árið 2017. Fyrirtækið hefur verið [...]
Fasteignagjöld eru þriðja árið í röð hæst í Keflavík, 453 þ.kr. en voru 389 þ.kr. fyrir ári síðan. Gjöldin eru lægst í Grindavík 259 þ.kr. og næst [...]
Vegna vinnu við nýtt hringtorg og færslu hitaveitu verður heitavatnslaust í hluta Sandgerðishverfis Suðurnesjabæjar frá 8:30 í dag og frameftir degi. Þetta [...]
Stakksberg, eigandi kísilvers í Helguvík, hefur undanfarnar vikur haldið úti samráðsgátt á vef sínum þar sem íbúum sveitarfélaganna á Suðurnesjum hefur [...]
Ökumaður, í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, sem mældist á 134 km hraða um helgina þar sem hámarkshraði er 90 km þarf að greiða 150 þúsund krónur í [...]
Heilsu- og forvarnarvika verður haldin sameiginlega á Suðurnesjum dagana 30. september til 6. október. Heildardagskrá mun senn líta dagsins ljós og verður hún vel [...]
Talsverð fjárhæð safnaðist í bingói starfsmannafélags Lögreglunnar á Suðurnesjum sem haldið var up páskana og var ákveðið að styrkja Heilbrigðisstofnun [...]
Nýr sjávarútvegsrisi, með rúmlega 44.000 tonn af aflaheimildum og um það bil 16 milljarða króna veltu og vel yfir 600 manns í vinnu yrði til með [...]
Grindvíkingar féllu í dag úr Pepsí Max deildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli gegn Val. Grindvíkingar voru betra liðið á vellinum í dag, [...]